Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 19. júlí 2019 15:56 Elísabet Ormslev söng lengi einungis lög eftir aðra, en hefur nýlega hafið að taka upp og gefa út eigið efni. Anton Brink Elísabet Ormslev skellti saman brakandi ferskum R&B-skotnum poppplaylista fyrir Vísi á augabragði. Hún er þaulvön söngkona þó hún hafi einungis nýlega farið að taka upp eigið sólóefni, sem hún gefur út undir fornafni sínu.Lag hennar Heart Beats, sem kom út fyrir rétt rúmum mánuði, hefur verið í umtalsverðri spilun. Lagið er fyrsta smáskífan af EP-plötunni Sugar sem kemur út snemma árs 2020. Lagalisti Elísabetar er Íslandsmiðaður, átta af tíu lögum eru íslensk, og öll lögin tíu komu út núna í sumar 2019. Það er því auðvelt að fullyrða að listinn sé barkandi freskur, eins og maðurinn sagði. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Elísabet Ormslev skellti saman brakandi ferskum R&B-skotnum poppplaylista fyrir Vísi á augabragði. Hún er þaulvön söngkona þó hún hafi einungis nýlega farið að taka upp eigið sólóefni, sem hún gefur út undir fornafni sínu.Lag hennar Heart Beats, sem kom út fyrir rétt rúmum mánuði, hefur verið í umtalsverðri spilun. Lagið er fyrsta smáskífan af EP-plötunni Sugar sem kemur út snemma árs 2020. Lagalisti Elísabetar er Íslandsmiðaður, átta af tíu lögum eru íslensk, og öll lögin tíu komu út núna í sumar 2019. Það er því auðvelt að fullyrða að listinn sé barkandi freskur, eins og maðurinn sagði.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira