Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. júní 2019 20:04 Michael Sheen og David Tennant leika aðalhlutverkin. Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu Terry Pratchett og Neil Gaiman frá árinu 1990 og fjalla um púkann Crowley og engilinn Aziraphale sem vinna í sameiningu að því að koma í veg fyrir heimsendi. Eitthvað hafa þættirnir farið öfugt ofan í kristnu samtökin US Foundation for a Christian Civilisation en rúmlega tuttugu þúsund manns skrifuðu undir áskorun þess efnis að þátturinn verði fjarlægður af Netflix. Búið er að eyða undirskriftarsöfnunnni.Helsta umkvörtunarefni þeirra sem kvörtuðu var að með þáttunum væri djöfladýrkun gerð léttvæg og að rödd Guðs í þáttunum væri konurödd en leikkonan Frances McDormand talar fyrir hinn almáttuga Guð í þáttunum. Neil Gaiman, sem skrifaði handritið að þáttunum og kom að framleiðslu þeirra, grínaðist með málið á Twitter þar sem hann bað alla um að láta stuðningsaðila undirskriftarsöfnunarinnar ekki vita að þeir væru að beina sjónum sínum að vitlausri efnisveitu.This is so beautiful... Promise me you won't tell them? https://t.co/thYTOG7GBE — Neil Gaiman (@neilhimself) June 19, 2019 Amazon Menning Netflix Tengdar fréttir Amazon Prime Video í boði á Íslandi Efnisveita Amazon státar sig af þáttum á borð við Grand Tour, Mozart in the Jungle og Man in the High Castle. 15. desember 2016 10:47 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu Terry Pratchett og Neil Gaiman frá árinu 1990 og fjalla um púkann Crowley og engilinn Aziraphale sem vinna í sameiningu að því að koma í veg fyrir heimsendi. Eitthvað hafa þættirnir farið öfugt ofan í kristnu samtökin US Foundation for a Christian Civilisation en rúmlega tuttugu þúsund manns skrifuðu undir áskorun þess efnis að þátturinn verði fjarlægður af Netflix. Búið er að eyða undirskriftarsöfnunnni.Helsta umkvörtunarefni þeirra sem kvörtuðu var að með þáttunum væri djöfladýrkun gerð léttvæg og að rödd Guðs í þáttunum væri konurödd en leikkonan Frances McDormand talar fyrir hinn almáttuga Guð í þáttunum. Neil Gaiman, sem skrifaði handritið að þáttunum og kom að framleiðslu þeirra, grínaðist með málið á Twitter þar sem hann bað alla um að láta stuðningsaðila undirskriftarsöfnunarinnar ekki vita að þeir væru að beina sjónum sínum að vitlausri efnisveitu.This is so beautiful... Promise me you won't tell them? https://t.co/thYTOG7GBE — Neil Gaiman (@neilhimself) June 19, 2019
Amazon Menning Netflix Tengdar fréttir Amazon Prime Video í boði á Íslandi Efnisveita Amazon státar sig af þáttum á borð við Grand Tour, Mozart in the Jungle og Man in the High Castle. 15. desember 2016 10:47 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Amazon Prime Video í boði á Íslandi Efnisveita Amazon státar sig af þáttum á borð við Grand Tour, Mozart in the Jungle og Man in the High Castle. 15. desember 2016 10:47