Einhleypa vikunnar: Rakel Tómasdóttir Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. júní 2019 15:00 Einhleypa Makamála þessa fyrstu viku í júní er hæfileikabúntið Rakel Tómasdóttir. 1. Nafn?Rakel Tomas 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Lesblýa. 3. Aldur í árum?26 ára. 4. Aldur í anda?Einhver mjög fljótandi tala sem ég ætla aldrei að skilgreina. 5. Menntun?Grafískur hönnuður. 6. Við hvað starfar þú?Að teikna, mála, hanna stafi og pósta hlutum á Instagram.7. Guilty pleasure kvikmynd? Múlan. 8. Stoltasta stund lífs þíns? Þegar ég opnaði fyrstu listasýninguna mína í fyrra. 9. Talar þú stundum um þig í 3. persónu?Haha aldrei! Það er mjög skrítið. Alveg mjög, mjög skrítið. 10. Syngur þú í sturtu ?Það er svo hljóðbært í portinu þar sem ég bý. Er ekki mikið fyrir að halda tónleika fyrir alla nágranna mína, en ef svo væri ekki myndi I’m not a girl, not yet a woman með Britney vera lagið, er eitthvað voða mikið að tengja við það þessa dagana. 11. Ef þú ættir að lýsa þér í þremur orðum?Róleg, nægjusöm, einbeitt. 12. Ef vinir þínir ættu að lýsa þér í þremur orðum?Smámunasöm, stundum hangry en skemmtileg.13. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi?Sjálfsöryggi, metnaður, hæfileikar. 14. Hvaða persónueiginlegar finnst þér aldeilis ekki heillandi?Óöryggi, stælar, leti. 15. Einhverjir leyndir hæfileikar?Allir hæfileikarnir mínir eru mjög sýnilegir … svo kann ég eiginlega ekkert annað. 16. Uppáhalds appið þitt? Instagram er nýja Tinder. 17. Hvað dýr myndir þú vilja eiga sem gæludýr ef öll dýr væru í boði? Blettatígrabarn.18. Kanntu brauð að baka?Er mjög góð í að fara út í bakarí og kaupa brauð! Kemur það ekki út á það sama eða? 19. Ef þú mætti velja einhverja 3 einstaklinga úr sögunni, (lifandi eða dánir) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Amy Schumer, Ellen Degeneres og Oprah. 20. Hvað finnst þér skemmtilegast?Surfa, dansa með vinkonum mínum, hlæja. 21. Söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust?Örugglega bara allir söngtextar sem ég hef nokkurntíman sungið 22. Hvað finnst þér leiðinlegast?Að segja nei. 23. Ef fólk spyr þig um þriðja orkupakkann?Brosi ég bara og vona að ég sé nógu sæt til að viðkomandi gleymi spurningunni.24. Drauma stefnumótið?Hingað til hafa sushi deit aldrei klikkað, þarf ekki að vera flókið. 25. Ef einhver kallar þig SJOMLA eða GJEMLA? … heitir viðkomandi að öllum líkindum Rósa María og hún má það. 26. Ertu með einhver æsispennandi sumarplön?Alltaf! Það er aðalega spennandi að vita hver þau verða, ég er algjörlega ófær um að bóka flug eða ferðir með meira en viku fyrirvara, en ég veit að það verður einhver geggjuð ferð bókuð um leið og ég er búin að loka sýningunni minni. 27. Besta PIKK-ÖPP lína sem þú hefur heyrt? „uuu eee ég er sko líka fyrir stelpur“ ... nóg pláss fyrir bætingu stelpur, nóg pláss!28. Uppáhalds matur?Sushi! 29. Ertu með einhverja fóbíu?Kolkrabbar, smokkfiskar … og öll önnur smokk-tengd fyrirbæri. 30. Hvaða bók lastu síðast?When, eftir Daniel H. Pink, mjööög nördaleg bók um tímasetningar í lífinu og tímastjórnun. 31. Elskar þú einhvern nógu mikið til að gefa honum síðasta Róló molann þinn? Róló, kannski, en ef ég mun einhverntíman gefa einhverjum síðasta Cadbury mjólkursúkkulaðibitann má viðkomandi líta á það sem bónorð. 32. Áttu einhverja sögu af vandræðalegu stefnumóti?Stefnumóti nei, en það er mjög pínlegt að rekast á (forðast) stelpu sem maður drunktextaði á laugardagskvöldi í þynnkusundi daginn eftir. Þökkum guði fyrir að ég hafi ekki verið 10 mín fyrr á ferðinni, þá hefðum við hist í klefanum.Makamál þakka Rakel kærlega fyrir spjallið og óska henni góðrar ferðar í næstu óvæntu sumarferð. Þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með þessari fjölhæfu og skemmtilegu listakonu þá er hægt að nálgast IG prófíllinn hennar HÉR. Einhleypan Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
1. Nafn?Rakel Tomas 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Lesblýa. 3. Aldur í árum?26 ára. 4. Aldur í anda?Einhver mjög fljótandi tala sem ég ætla aldrei að skilgreina. 5. Menntun?Grafískur hönnuður. 6. Við hvað starfar þú?Að teikna, mála, hanna stafi og pósta hlutum á Instagram.7. Guilty pleasure kvikmynd? Múlan. 8. Stoltasta stund lífs þíns? Þegar ég opnaði fyrstu listasýninguna mína í fyrra. 9. Talar þú stundum um þig í 3. persónu?Haha aldrei! Það er mjög skrítið. Alveg mjög, mjög skrítið. 10. Syngur þú í sturtu ?Það er svo hljóðbært í portinu þar sem ég bý. Er ekki mikið fyrir að halda tónleika fyrir alla nágranna mína, en ef svo væri ekki myndi I’m not a girl, not yet a woman með Britney vera lagið, er eitthvað voða mikið að tengja við það þessa dagana. 11. Ef þú ættir að lýsa þér í þremur orðum?Róleg, nægjusöm, einbeitt. 12. Ef vinir þínir ættu að lýsa þér í þremur orðum?Smámunasöm, stundum hangry en skemmtileg.13. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi?Sjálfsöryggi, metnaður, hæfileikar. 14. Hvaða persónueiginlegar finnst þér aldeilis ekki heillandi?Óöryggi, stælar, leti. 15. Einhverjir leyndir hæfileikar?Allir hæfileikarnir mínir eru mjög sýnilegir … svo kann ég eiginlega ekkert annað. 16. Uppáhalds appið þitt? Instagram er nýja Tinder. 17. Hvað dýr myndir þú vilja eiga sem gæludýr ef öll dýr væru í boði? Blettatígrabarn.18. Kanntu brauð að baka?Er mjög góð í að fara út í bakarí og kaupa brauð! Kemur það ekki út á það sama eða? 19. Ef þú mætti velja einhverja 3 einstaklinga úr sögunni, (lifandi eða dánir) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Amy Schumer, Ellen Degeneres og Oprah. 20. Hvað finnst þér skemmtilegast?Surfa, dansa með vinkonum mínum, hlæja. 21. Söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust?Örugglega bara allir söngtextar sem ég hef nokkurntíman sungið 22. Hvað finnst þér leiðinlegast?Að segja nei. 23. Ef fólk spyr þig um þriðja orkupakkann?Brosi ég bara og vona að ég sé nógu sæt til að viðkomandi gleymi spurningunni.24. Drauma stefnumótið?Hingað til hafa sushi deit aldrei klikkað, þarf ekki að vera flókið. 25. Ef einhver kallar þig SJOMLA eða GJEMLA? … heitir viðkomandi að öllum líkindum Rósa María og hún má það. 26. Ertu með einhver æsispennandi sumarplön?Alltaf! Það er aðalega spennandi að vita hver þau verða, ég er algjörlega ófær um að bóka flug eða ferðir með meira en viku fyrirvara, en ég veit að það verður einhver geggjuð ferð bókuð um leið og ég er búin að loka sýningunni minni. 27. Besta PIKK-ÖPP lína sem þú hefur heyrt? „uuu eee ég er sko líka fyrir stelpur“ ... nóg pláss fyrir bætingu stelpur, nóg pláss!28. Uppáhalds matur?Sushi! 29. Ertu með einhverja fóbíu?Kolkrabbar, smokkfiskar … og öll önnur smokk-tengd fyrirbæri. 30. Hvaða bók lastu síðast?When, eftir Daniel H. Pink, mjööög nördaleg bók um tímasetningar í lífinu og tímastjórnun. 31. Elskar þú einhvern nógu mikið til að gefa honum síðasta Róló molann þinn? Róló, kannski, en ef ég mun einhverntíman gefa einhverjum síðasta Cadbury mjólkursúkkulaðibitann má viðkomandi líta á það sem bónorð. 32. Áttu einhverja sögu af vandræðalegu stefnumóti?Stefnumóti nei, en það er mjög pínlegt að rekast á (forðast) stelpu sem maður drunktextaði á laugardagskvöldi í þynnkusundi daginn eftir. Þökkum guði fyrir að ég hafi ekki verið 10 mín fyrr á ferðinni, þá hefðum við hist í klefanum.Makamál þakka Rakel kærlega fyrir spjallið og óska henni góðrar ferðar í næstu óvæntu sumarferð. Þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með þessari fjölhæfu og skemmtilegu listakonu þá er hægt að nálgast IG prófíllinn hennar HÉR.
Einhleypan Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira