Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. maí 2019 12:45 Hildur Sigrún flugfreyja hjá Icelandair segir frá því hvað henni finnst ON og OFF við karlmenn. Ef þú ætlar á stefnumót með Hildi Sigrúnu Valsdóttur, flugfreyju og fatahönnuði, þá er eins gott fyrir þig að mæta á réttum tíma og í hreinum sokkum. Þetta kemur fram í Bone-orðunum tíu sem er fastur liður í Makamálum sem hófu göngu sína á Vísi í vikunni. Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáun og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Á hinn bóginn, hvaða eiginleikar eru það svo sem þér finnst fráhrindandi? Hvað er það í fari hans eða hennar sem fær þig til að langa að taka skarpa U-beygju og hlaupa í burtu að hætti Forrest Gump. Við erum eins ólík og við erum mörg, sem betur fer. Einmitt þess vegna er ekkert eitt svar rétt við spurningunum hér að ofan. Makamál tóku Hildi Sigrúnu tali og fengu að heyra hennar tíu Bone-orð.ON: 1. Hreinlæti, hreint hár, föt og heimili. 2. Plöntur. Fátt meira sexy að sjá karlmann huga að plöntum. 3. Kurteisi. Ef þú ætlar að vera dónalegur, þá máttu fokka þér! 4. Daður. Daðraðu mig í drasl og stríddu mér! 5. Snyrtimennska. Farðu reglulega í klippingu og snyrtu á þér skeggið. OFF: 1. Óstundvísi, Ekki láta mig bíða. 2. Fordómar. Gefðu nýjum hlutum séns og leyfðu fólki að vera eins og það er. Ekki dæma það sem þú ekki þekkir. 3. Táfýla og andremma. Ekki flókið. Hreinir sokkar daglega og góð tannhirða. 4. Ágengni. Ekki suða? Ertu 4 ára? Ég er hvorki mamma þín né pedofíll. 5. Opið klósett. Setan uppi eða niðri? Skiptir ekki máli. Lokaðu bara klósettinu, annað er ógeðslegt. Makamál þakka Hildi Sigrúnu innilega fyrir hreinskilnina og greinagóð svör og á sama tíma óska henni góðs gengis á komandi stefnumótum. Það væri ekki vitlaus hugmynd fyrir tilvonandi biðla að gera ekki hosur sínar grænar fyrir þessari blómarós fyrr en þeir eru búnir að lesa þessa punkta vel yfir. Hægt að er að sjá meira af Hildi á IG-reikningi hennar @duskabjuti. Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur, hagfræðing, markaðsráðgjafa og fyrirsætu. 21. maí 2019 11:15 Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00 Sönn íslensk makamál: Börn og aðrir minna þroskaðir menn Þegar fólk byrjar að rugla saman reytum í nútíma samfélagi þá eru yfirgnæfandi líkur á því að allavega annar aðilinn eigi að baki langt samband, hjónaband og jafnvel börn. 20. maí 2019 13:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Gamaldags vinabeiðni endaði sem hjónaband Makamál Órómantískt en nauðsynlegt að ræða fjármálin Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Ef þú ætlar á stefnumót með Hildi Sigrúnu Valsdóttur, flugfreyju og fatahönnuði, þá er eins gott fyrir þig að mæta á réttum tíma og í hreinum sokkum. Þetta kemur fram í Bone-orðunum tíu sem er fastur liður í Makamálum sem hófu göngu sína á Vísi í vikunni. Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáun og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Á hinn bóginn, hvaða eiginleikar eru það svo sem þér finnst fráhrindandi? Hvað er það í fari hans eða hennar sem fær þig til að langa að taka skarpa U-beygju og hlaupa í burtu að hætti Forrest Gump. Við erum eins ólík og við erum mörg, sem betur fer. Einmitt þess vegna er ekkert eitt svar rétt við spurningunum hér að ofan. Makamál tóku Hildi Sigrúnu tali og fengu að heyra hennar tíu Bone-orð.ON: 1. Hreinlæti, hreint hár, föt og heimili. 2. Plöntur. Fátt meira sexy að sjá karlmann huga að plöntum. 3. Kurteisi. Ef þú ætlar að vera dónalegur, þá máttu fokka þér! 4. Daður. Daðraðu mig í drasl og stríddu mér! 5. Snyrtimennska. Farðu reglulega í klippingu og snyrtu á þér skeggið. OFF: 1. Óstundvísi, Ekki láta mig bíða. 2. Fordómar. Gefðu nýjum hlutum séns og leyfðu fólki að vera eins og það er. Ekki dæma það sem þú ekki þekkir. 3. Táfýla og andremma. Ekki flókið. Hreinir sokkar daglega og góð tannhirða. 4. Ágengni. Ekki suða? Ertu 4 ára? Ég er hvorki mamma þín né pedofíll. 5. Opið klósett. Setan uppi eða niðri? Skiptir ekki máli. Lokaðu bara klósettinu, annað er ógeðslegt. Makamál þakka Hildi Sigrúnu innilega fyrir hreinskilnina og greinagóð svör og á sama tíma óska henni góðs gengis á komandi stefnumótum. Það væri ekki vitlaus hugmynd fyrir tilvonandi biðla að gera ekki hosur sínar grænar fyrir þessari blómarós fyrr en þeir eru búnir að lesa þessa punkta vel yfir. Hægt að er að sjá meira af Hildi á IG-reikningi hennar @duskabjuti.
Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur, hagfræðing, markaðsráðgjafa og fyrirsætu. 21. maí 2019 11:15 Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00 Sönn íslensk makamál: Börn og aðrir minna þroskaðir menn Þegar fólk byrjar að rugla saman reytum í nútíma samfélagi þá eru yfirgnæfandi líkur á því að allavega annar aðilinn eigi að baki langt samband, hjónaband og jafnvel börn. 20. maí 2019 13:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Gamaldags vinabeiðni endaði sem hjónaband Makamál Órómantískt en nauðsynlegt að ræða fjármálin Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur, hagfræðing, markaðsráðgjafa og fyrirsætu. 21. maí 2019 11:15
Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00
Sönn íslensk makamál: Börn og aðrir minna þroskaðir menn Þegar fólk byrjar að rugla saman reytum í nútíma samfélagi þá eru yfirgnæfandi líkur á því að allavega annar aðilinn eigi að baki langt samband, hjónaband og jafnvel börn. 20. maí 2019 13:30