Engar persónur Game of Thrones munu snúa aftur Samúel Karl Ólason skrifar 22. maí 2019 09:05 Þó persónur GOT snúi ekki aftur er HBO ekki hætt í söguheimi George RR Martin. Forsvarsmenn HBO segja ekki í myndinni að framleiða hliðarseríur, svokallaðar „spinoffs“ af Game of Thrones og að engar persónur úr þáttunum myndu snúa aftur á skjáinn. Það komi ekki til greina. Casey Bloys, dagskrárstjóri HBO, var í viðtali við Hollywood Reporter þar sem hann sagði ekki hafa komið til greina að aðrir en David Benioff og D.B. Weiss tækju við stjórnartaumum Game of Thrones því leikararnir hefðu ekki tekið það í mál. Þá sagði Bloys að tökur fyrir fyrsta þátt nýs þáttar í söguheimi George RR Martin hefjist í júní. Þar að auki séu tvær þáttaraðir til viðbótar í þróun og skoðun. Þegar Bloys var spurður hvort verið væri að skoða að gera fleiri þætti um einhverjar tilteknar persónur Westeros, og þá sérstaklega Aryu, var svar hans nokkuð afgerandi. „Nei, nei, nei. Nei. Að hluta til vegna þess að ég vil að þessir þættir Game of Thrones eftir Dan og David, verði sinn eigin hlutur,“ sagði Bloys. Hann sagði ekki vilja teygja söguna með aðkomu annarra framleiðenda og Game of Thrones ætti að standa á eigin fótum. Ekki stæði til að reyna að endurgera sama efnið. Það væri vel hægt að gera vegna stærðar söguheimsins sem George RR Martin skapaði. Bloys sagðist einnig sýna því skilning að síðasta þáttaröð Game of Thrones væri umdeild og það væri ómögulegt að gera þessum gríðarstóru þáttum skil svo allir kæmu sáttir frá borði. „Ég skil það. Þetta eru stærðarinnar þættir og fólk hefur fjárfest mikið í þeim og það segir margt um þessa þætti. Fólk þótti vænt um þá,“ sagði Bloys. Hann vildi lítið segja um af hverju síðustu tvær þáttaraðir Game of Thrones voru einungis sjö og sex þættir að lengd. „Ég hef sagt opinberlega að ég hefði tekið við fimm þáttaröðum til viðbótar. Þeir höfðu þó áætlun sem þeir vildu gera og þetta fannst þeim besta leiðin. Þeir tóku þessa ákvörðun fyrir löngu síðan og gerðu þetta nákvæmlega eins og þeir skipulögðu.“ Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Vakt okkar er lokið Game of Thrones þáttunum er lokið. Lengi lifi Game of Thrones. 20. maí 2019 22:30 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Forsvarsmenn HBO segja ekki í myndinni að framleiða hliðarseríur, svokallaðar „spinoffs“ af Game of Thrones og að engar persónur úr þáttunum myndu snúa aftur á skjáinn. Það komi ekki til greina. Casey Bloys, dagskrárstjóri HBO, var í viðtali við Hollywood Reporter þar sem hann sagði ekki hafa komið til greina að aðrir en David Benioff og D.B. Weiss tækju við stjórnartaumum Game of Thrones því leikararnir hefðu ekki tekið það í mál. Þá sagði Bloys að tökur fyrir fyrsta þátt nýs þáttar í söguheimi George RR Martin hefjist í júní. Þar að auki séu tvær þáttaraðir til viðbótar í þróun og skoðun. Þegar Bloys var spurður hvort verið væri að skoða að gera fleiri þætti um einhverjar tilteknar persónur Westeros, og þá sérstaklega Aryu, var svar hans nokkuð afgerandi. „Nei, nei, nei. Nei. Að hluta til vegna þess að ég vil að þessir þættir Game of Thrones eftir Dan og David, verði sinn eigin hlutur,“ sagði Bloys. Hann sagði ekki vilja teygja söguna með aðkomu annarra framleiðenda og Game of Thrones ætti að standa á eigin fótum. Ekki stæði til að reyna að endurgera sama efnið. Það væri vel hægt að gera vegna stærðar söguheimsins sem George RR Martin skapaði. Bloys sagðist einnig sýna því skilning að síðasta þáttaröð Game of Thrones væri umdeild og það væri ómögulegt að gera þessum gríðarstóru þáttum skil svo allir kæmu sáttir frá borði. „Ég skil það. Þetta eru stærðarinnar þættir og fólk hefur fjárfest mikið í þeim og það segir margt um þessa þætti. Fólk þótti vænt um þá,“ sagði Bloys. Hann vildi lítið segja um af hverju síðustu tvær þáttaraðir Game of Thrones voru einungis sjö og sex þættir að lengd. „Ég hef sagt opinberlega að ég hefði tekið við fimm þáttaröðum til viðbótar. Þeir höfðu þó áætlun sem þeir vildu gera og þetta fannst þeim besta leiðin. Þeir tóku þessa ákvörðun fyrir löngu síðan og gerðu þetta nákvæmlega eins og þeir skipulögðu.“
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Vakt okkar er lokið Game of Thrones þáttunum er lokið. Lengi lifi Game of Thrones. 20. maí 2019 22:30 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Game of Thrones: Vakt okkar er lokið Game of Thrones þáttunum er lokið. Lengi lifi Game of Thrones. 20. maí 2019 22:30