Föstudagsplaylisti GRÓU Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. maí 2019 13:40 Spilagleði GRÓU leynir sér ekki. aðsend Pönksveitin GRÓA er skipuð hinum tæplega tvítugu Karólínu Einarsdóttur, Hrafnhildi Einarsdóttur og Fríðu Björgu Pétursdóttur. Þrátt fyrir ungan aldur voru þær að gefa út sína aðra breiðskífu fyrir rúmum mánuði síðan, og ber hún titilinn Í glimmerheimi. Fyrri platan er samnefnd sveitinni og kom út fyrir rétt rúmu ári. Tónlistin er gáskafull og kraftmikil, og nýtur sín einkar vel á tryllingslegum tónleikum sveitarinnar. GRÓA er hluti listakollektívsins post-dreifingar, sem hefur staðið að baki útgáfna fjölda ungra listamanna undanfarin ár og vekur sífellt meiri eftirtekt. Á laugardaginn spila þær á fjáröflunartónleikum fyrir flóttafólk á Íslandi á Kex Hostel, ásamt JóaPé og Króla, Korteri í flog og sideproject.Fögur bjögun og taktfastur tryllingur einkenna lagalistann, sem inniheldur allt frá PC Music-tengdu rafmaníustjörnunni SOPHIE yfir í óhljóðarokk Sonic Youth. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Pönksveitin GRÓA er skipuð hinum tæplega tvítugu Karólínu Einarsdóttur, Hrafnhildi Einarsdóttur og Fríðu Björgu Pétursdóttur. Þrátt fyrir ungan aldur voru þær að gefa út sína aðra breiðskífu fyrir rúmum mánuði síðan, og ber hún titilinn Í glimmerheimi. Fyrri platan er samnefnd sveitinni og kom út fyrir rétt rúmu ári. Tónlistin er gáskafull og kraftmikil, og nýtur sín einkar vel á tryllingslegum tónleikum sveitarinnar. GRÓA er hluti listakollektívsins post-dreifingar, sem hefur staðið að baki útgáfna fjölda ungra listamanna undanfarin ár og vekur sífellt meiri eftirtekt. Á laugardaginn spila þær á fjáröflunartónleikum fyrir flóttafólk á Íslandi á Kex Hostel, ásamt JóaPé og Króla, Korteri í flog og sideproject.Fögur bjögun og taktfastur tryllingur einkenna lagalistann, sem inniheldur allt frá PC Music-tengdu rafmaníustjörnunni SOPHIE yfir í óhljóðarokk Sonic Youth.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira