Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2019 16:00 Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign Old Dogs og Frozt í LOL. Klukkan sex etja svo Kings og Dusty LoL kappi. Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar HaFiÐ mætir Fylki. Þá mætir Tropadeleet KR klukkan 20:30. Fylgjast má með viðureignunum hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport
Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign Old Dogs og Frozt í LOL. Klukkan sex etja svo Kings og Dusty LoL kappi. Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar HaFiÐ mætir Fylki. Þá mætir Tropadeleet KR klukkan 20:30. Fylgjast má með viðureignunum hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport