Föstudagsplaylisti Jóhönnu Rakelar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. maí 2019 15:29 Jóhanna hvetur fólk til að hata sjálft sig ekki, það sé að koma sumar og allt muni reddast. Berglaug Garðarsdóttir Reykjavíkurdóttirin, CYBER athafnakonan og stjúpmóðir vor allra, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, setti saman sjálfshaturssnauðan lagalista sniðinn að góðum rúnti. Auk þess að vera hluti af rappsveitunum Reykjavíkurdætrum og CYBER er Jóhanna myndlistarkona, sem skín reyndar í gegn í tónlistarverkefnum hennar, og þá mest í sólóverkefninu Stepmom. Í því eru skilin milli gjörnings og tónlistarverkefnis afar óljós. Jóhanna útskrifaðist einmitt úr myndlistardeild LHÍ á dögunum og sýndi gjörninginn Ungir og efnilegir fjárfestar del Nord á útskriftarsýningu á Kjarvalsstöðum. Listann segir Jóhanna vera settan saman af lögum „til að keyra við og ekki hata sjálfan sig.“ Það sé að koma sumar og allt muni reddast. Jóhanna hvetur fólk til að „halda áfram að reyna að hata sjálft sig minna,“ og skilar að lokum ástarkveðjum til lesenda. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Reykjavíkurdóttirin, CYBER athafnakonan og stjúpmóðir vor allra, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, setti saman sjálfshaturssnauðan lagalista sniðinn að góðum rúnti. Auk þess að vera hluti af rappsveitunum Reykjavíkurdætrum og CYBER er Jóhanna myndlistarkona, sem skín reyndar í gegn í tónlistarverkefnum hennar, og þá mest í sólóverkefninu Stepmom. Í því eru skilin milli gjörnings og tónlistarverkefnis afar óljós. Jóhanna útskrifaðist einmitt úr myndlistardeild LHÍ á dögunum og sýndi gjörninginn Ungir og efnilegir fjárfestar del Nord á útskriftarsýningu á Kjarvalsstöðum. Listann segir Jóhanna vera settan saman af lögum „til að keyra við og ekki hata sjálfan sig.“ Það sé að koma sumar og allt muni reddast. Jóhanna hvetur fólk til að „halda áfram að reyna að hata sjálft sig minna,“ og skilar að lokum ástarkveðjum til lesenda.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira