Ekki jafn mikil ánægja með síðustu þáttaröðina af Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2019 10:51 Allt að verða vitlaust í norðrinu. Mynd/HBO Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. Líkt og sjá má á meðfylgjandi súluriti fá fyrstu fjórir þættir áttunda þáttaraðarinnnar lægri einkunn en meirihluti þáttanna í fyrstu sjö þáttaröðunum, enginn þáttur í nýju þáttaröðinni fær hærri einkunn en 8,7. Segja má að nýjasti þátturinn falli ekki vel í kramið á meðal þeirra sem gefa þáttunum einkunn. Fær hann einkunnina 6,7, sem er lægsta einkunn sem Game of Thrones þáttur hefur fengið á IMDB til þessa.Few shows were hyped as much as Game of Thrones S8. But has the show disappointed viewers? The latest IMDB data suggests yes. - Ramsay Bolton once declared "If you think this has a happy ending, you haven't been paying attention". That may end up being true. #GameofThronespic.twitter.com/mAmDbH33fd — chartr (@chartrdaily) May 8, 2019 Gagnrýnendur ytra voru margir hverjir ekkert sérstaklega ánægðir með síðasta þátt en þrátt fyrir að þættirnir í nýju þáttaröðinni fái lægri einkunn á IMDB en fyrri þættir virðist áhugi áhorfenda á þáttunum fara vaxandi.Alls horfðu 17,8 milljónir áhorfenda á þarsíðasa þáttinn á bandarísku sjónvarpstöðinnni HBO, aldrei hafa fleiri horft á Game of Thrones þátt á sjónvarpstöðinni. Standa vonir til þess að síðustu tvær þættirnir sem eftir eru muni jafnvel laða að yfir 20 miljón áhorfendur á HBO. Game of Thrones Tengdar fréttir Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30 Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30 Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. Líkt og sjá má á meðfylgjandi súluriti fá fyrstu fjórir þættir áttunda þáttaraðarinnnar lægri einkunn en meirihluti þáttanna í fyrstu sjö þáttaröðunum, enginn þáttur í nýju þáttaröðinni fær hærri einkunn en 8,7. Segja má að nýjasti þátturinn falli ekki vel í kramið á meðal þeirra sem gefa þáttunum einkunn. Fær hann einkunnina 6,7, sem er lægsta einkunn sem Game of Thrones þáttur hefur fengið á IMDB til þessa.Few shows were hyped as much as Game of Thrones S8. But has the show disappointed viewers? The latest IMDB data suggests yes. - Ramsay Bolton once declared "If you think this has a happy ending, you haven't been paying attention". That may end up being true. #GameofThronespic.twitter.com/mAmDbH33fd — chartr (@chartrdaily) May 8, 2019 Gagnrýnendur ytra voru margir hverjir ekkert sérstaklega ánægðir með síðasta þátt en þrátt fyrir að þættirnir í nýju þáttaröðinni fái lægri einkunn á IMDB en fyrri þættir virðist áhugi áhorfenda á þáttunum fara vaxandi.Alls horfðu 17,8 milljónir áhorfenda á þarsíðasa þáttinn á bandarísku sjónvarpstöðinnni HBO, aldrei hafa fleiri horft á Game of Thrones þátt á sjónvarpstöðinni. Standa vonir til þess að síðustu tvær þættirnir sem eftir eru muni jafnvel laða að yfir 20 miljón áhorfendur á HBO.
Game of Thrones Tengdar fréttir Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30 Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30 Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30
Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30
Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45