Hugljúfur óður til Jóhanns Jóhannssonar Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. apríl 2019 18:27 Jóhann Jóhannsson lést í febrúar í fyrra. TIM HUMSOM Þýska tónlistarútgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon hefur sent frá sér myndbandsóð til tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar, sem lést á síðasta ári. Myndbandið er gert í tilefni af útgáfu Retrospective I, en um er að ræða bók og geisladisk með sjö af fyrstu verkum Jóhanns; eins og The Miners' Hymns, Copenhagen Dreams, Virðulegu Forsetar og White Black Boy. Tveir kvikmyndagerðarmenn, Áine Devaney og Blair Alexander, komu hingað til lands til að fræðast betur um æsku og uppvöxt Jóhanns. Afraksturinn má sjá hér að neðan en í myndbandinu er meðal annars rætt við foreldra Jóhanns, samstarfsmenn hans og eiganda 12 tóna, sem lýsir hinum einstaka hljómi tónskáldsins. Jóhann er líklega hvað þekktastur fyrir kvikmyndatónlist sína en hana má til að mynda heyra í kvikmyndunum Prisoners, The 11th Hour, Sicario, Arrival, Mandy og Mary Magdalene. Gert er ráð fyrir því að Retrospective II líti dagsins ljós á næsta ári. Menning Tengdar fréttir Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum Jóhann Jóhannsson tónskáld lést 9. febrúar, 48 ára að aldri. Það er óhætt að segja að ferill Jóhanns sé glæstur og magnaður og hér verður stiklað á stóru. Lífið heyrði í nokkrum vinum og kollegum Jóhanns sem minnast hans með hlýhug. 13. febrúar 2018 15:30 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Þýska tónlistarútgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon hefur sent frá sér myndbandsóð til tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar, sem lést á síðasta ári. Myndbandið er gert í tilefni af útgáfu Retrospective I, en um er að ræða bók og geisladisk með sjö af fyrstu verkum Jóhanns; eins og The Miners' Hymns, Copenhagen Dreams, Virðulegu Forsetar og White Black Boy. Tveir kvikmyndagerðarmenn, Áine Devaney og Blair Alexander, komu hingað til lands til að fræðast betur um æsku og uppvöxt Jóhanns. Afraksturinn má sjá hér að neðan en í myndbandinu er meðal annars rætt við foreldra Jóhanns, samstarfsmenn hans og eiganda 12 tóna, sem lýsir hinum einstaka hljómi tónskáldsins. Jóhann er líklega hvað þekktastur fyrir kvikmyndatónlist sína en hana má til að mynda heyra í kvikmyndunum Prisoners, The 11th Hour, Sicario, Arrival, Mandy og Mary Magdalene. Gert er ráð fyrir því að Retrospective II líti dagsins ljós á næsta ári.
Menning Tengdar fréttir Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum Jóhann Jóhannsson tónskáld lést 9. febrúar, 48 ára að aldri. Það er óhætt að segja að ferill Jóhanns sé glæstur og magnaður og hér verður stiklað á stóru. Lífið heyrði í nokkrum vinum og kollegum Jóhanns sem minnast hans með hlýhug. 13. febrúar 2018 15:30 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23
Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum Jóhann Jóhannsson tónskáld lést 9. febrúar, 48 ára að aldri. Það er óhætt að segja að ferill Jóhanns sé glæstur og magnaður og hér verður stiklað á stóru. Lífið heyrði í nokkrum vinum og kollegum Jóhanns sem minnast hans með hlýhug. 13. febrúar 2018 15:30