Helmingur Sónargesta í klandri vegna WOW Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. apríl 2019 13:39 Það verður öllu hljóðlátara í Hörpu dagana 25. til 27. apríl, dagana sem til stóð að tónlistarhátíðin Sónar færi fram. VÍSIR/ANDRI MARINÓ Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Sónar áætla að fall WOW air hafi haft áhrif á ferðaáform annars hvers miðahafa. Eins og Vísir greindi frá í gær hefur verið tekin ákvörðun um að blása Sónar af í ár og endurgreiða alla miða. Fá formleg svör fengust frá aðstandendum Sónar í gær en þeir birtu hins vegar yfirlýsingu á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar segir að ekki aðeins hafi gjaldþrot flugfélagsins sett strik í reikninginn, heldur jafnframt að „gríðarlega viðkvæm“ staða sem uppi sé á Íslandi hafi ekki bætt úr skák. Það er þó ekki nánar útskýrt í yfirlýsingunni. Af þeim sökum segjast aðstandendurnir ekki geta tryggt gestum og listamönnum hátíðarinnar „sömu upplifun“ og þeir hafa geta gengið að á Sónar-hátíðum fyrri ára. Miðahafar hafi því fengið upplýsingar um hvernig þeir geta nálgast endurgreiðslu, auk þess sem þeir eru hvattir til að kynna sér réttindi sín vegna falls WOW air. Sónar Tengdar fréttir Hætt við að halda Sónar Reykjavík Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt. 2. apríl 2019 16:15 Mest lesið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Menning Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Sónar áætla að fall WOW air hafi haft áhrif á ferðaáform annars hvers miðahafa. Eins og Vísir greindi frá í gær hefur verið tekin ákvörðun um að blása Sónar af í ár og endurgreiða alla miða. Fá formleg svör fengust frá aðstandendum Sónar í gær en þeir birtu hins vegar yfirlýsingu á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar segir að ekki aðeins hafi gjaldþrot flugfélagsins sett strik í reikninginn, heldur jafnframt að „gríðarlega viðkvæm“ staða sem uppi sé á Íslandi hafi ekki bætt úr skák. Það er þó ekki nánar útskýrt í yfirlýsingunni. Af þeim sökum segjast aðstandendurnir ekki geta tryggt gestum og listamönnum hátíðarinnar „sömu upplifun“ og þeir hafa geta gengið að á Sónar-hátíðum fyrri ára. Miðahafar hafi því fengið upplýsingar um hvernig þeir geta nálgast endurgreiðslu, auk þess sem þeir eru hvattir til að kynna sér réttindi sín vegna falls WOW air.
Sónar Tengdar fréttir Hætt við að halda Sónar Reykjavík Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt. 2. apríl 2019 16:15 Mest lesið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Menning Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hætt við að halda Sónar Reykjavík Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt. 2. apríl 2019 16:15