Föstudagsplaylisti Árna Vil Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2019 14:25 „Bústaðu“ upp bústaðinn með lagalista frá Árna Vil. fbl/anton Árni Vilhjálmsson var áður í stuðsveitinni FM Belfast en hefur síðastliðið ár eða svo unnið að afslappaðri sólótónlist undir eigin nafni. Þar að auki er hann hluti gjörningalistahópsins Kriðpleirs, sem sett hefur upp ýmsar óhefðbundnar leiksýningar undanfarin ár. Von er á fyrstu plötu hans, Slightly Hungry, í lok febrúar en einnig má búast við lagi með honum og Teiti Magnússyni bráðlega. Hann vinnur tónlist sína náið með Thoracius Appotite, sem bæði spilar með honum og vinnur myndbönd fyrir hann. Lagalistinn er hentugur fyrir suma bústaði að sögn Árna, „Ég reikna nú ekki með því að þessi listi fái að hljóma í öllum bústöðum landsins. En vonandi ómar hann í sumum bústöðum,“ segir hann kíminn.Hér að neðan má lesa stuttar útskýringar Árna á lagavalinu.Teitur Magnússon – SkriftargangurFlott lag og góður texti eftir vin minn Teit Magnússon. Von er á lagi frá okkur á næstu mánuðum.Páll Ivan frá Eiðum – Lama AlpacaFullkomið lag – þetta lag ætti í rauninni að vera á öllum listum.Nico – These days Fullkomin rödd.Cat Power – Sea of loveVeit ekki hvað skal segja. Gott lag til þess að hafa á playlista í bústaðnum.Kevin Morby – Beautiful strangers Ég get hlustað á þetta lag endalaust og alltaf.Mammút – Kinder VersionElska attitjúdið í þessu lagi.Múm – Blow your noseLag sem huggar – ótrúlegt að geta samið lag sem getur verið til staðar fyrir fólk í sorg.Syd Barrett – Terrapin Mig langar að semja svona lag. Einfalt og gott.Árni Vil – The Hitchhiker‘s Ride to the Pharmacy Lag af væntanlegri plötu frá mér. Það má heyra þetta lag í útvarpsleikritinu Bónusferðin eftir Kriðpleir – leikhópur sem ég er í.Konsulat – Húsvanur Konsulat er hljómsveit sem fleiri ættu að vita af.russian.girls – Tíminn Skemmtilegt samstarf með Tönju og Gulla vinum mínum. Mig grunar að þetta lag hafi farið framhjá mörgum.FM Belfast – Brighter Days Vonandi eru bjartari dagar framundan. Janúar var langur og febrúar verður stuttur. Ekkert nema hamingja eftir það. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Árni Vilhjálmsson var áður í stuðsveitinni FM Belfast en hefur síðastliðið ár eða svo unnið að afslappaðri sólótónlist undir eigin nafni. Þar að auki er hann hluti gjörningalistahópsins Kriðpleirs, sem sett hefur upp ýmsar óhefðbundnar leiksýningar undanfarin ár. Von er á fyrstu plötu hans, Slightly Hungry, í lok febrúar en einnig má búast við lagi með honum og Teiti Magnússyni bráðlega. Hann vinnur tónlist sína náið með Thoracius Appotite, sem bæði spilar með honum og vinnur myndbönd fyrir hann. Lagalistinn er hentugur fyrir suma bústaði að sögn Árna, „Ég reikna nú ekki með því að þessi listi fái að hljóma í öllum bústöðum landsins. En vonandi ómar hann í sumum bústöðum,“ segir hann kíminn.Hér að neðan má lesa stuttar útskýringar Árna á lagavalinu.Teitur Magnússon – SkriftargangurFlott lag og góður texti eftir vin minn Teit Magnússon. Von er á lagi frá okkur á næstu mánuðum.Páll Ivan frá Eiðum – Lama AlpacaFullkomið lag – þetta lag ætti í rauninni að vera á öllum listum.Nico – These days Fullkomin rödd.Cat Power – Sea of loveVeit ekki hvað skal segja. Gott lag til þess að hafa á playlista í bústaðnum.Kevin Morby – Beautiful strangers Ég get hlustað á þetta lag endalaust og alltaf.Mammút – Kinder VersionElska attitjúdið í þessu lagi.Múm – Blow your noseLag sem huggar – ótrúlegt að geta samið lag sem getur verið til staðar fyrir fólk í sorg.Syd Barrett – Terrapin Mig langar að semja svona lag. Einfalt og gott.Árni Vil – The Hitchhiker‘s Ride to the Pharmacy Lag af væntanlegri plötu frá mér. Það má heyra þetta lag í útvarpsleikritinu Bónusferðin eftir Kriðpleir – leikhópur sem ég er í.Konsulat – Húsvanur Konsulat er hljómsveit sem fleiri ættu að vita af.russian.girls – Tíminn Skemmtilegt samstarf með Tönju og Gulla vinum mínum. Mig grunar að þetta lag hafi farið framhjá mörgum.FM Belfast – Brighter Days Vonandi eru bjartari dagar framundan. Janúar var langur og febrúar verður stuttur. Ekkert nema hamingja eftir það.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira