Bíó og sjónvarp

Þetta eru verstu kvikmyndir ársins 2018

Stefán Árni Pálsson skrifar
John Travolta er tilnefndur sem versti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Gotti.
John Travolta er tilnefndur sem versti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Gotti.
Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til  hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood.

Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend.

Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. 

Versta kvikmynd ársins

Gotti

The Happytime Murders

Holmes & Watson

Robin Hood

Winchester

Versta leikkonan

Jennifer Garner – Peppermint

Amber Heard – London Fields

Melissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the Party

Helen Mirren – Winchester

Amanda Seyfried – The Clapper  

Versti leikarinn

Johnny Depp (voice only) – Sherlock Gnomes

Will Ferrell – Holmes & Watson

John Travolta – Gotti

Donald J Trump  – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9    

Bruce Willis – Death Wish 

Versti leikarinn í aukahlutverki

Jamie Foxx – Robin Hood

Ludacris  – Show Dogs

Joel McHale – The Happytime Murders

John C Reilly – Holmes & Watson

Justice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom 

Versta leikkonan í aukahlutverki

Kellyanne Conway  – Fahrenheit 11/9

Marcia Gay Harden – Fifty Shades Freed

Kelly Preston – Gotti

Jaz Sinclair – Slender Man

Melania Trump  – Fahrenheit 11/9

Versta samstarfið á skjánum

Any Two Actors or Puppets  – The Happytime Murders

Johnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock Gnomes

Will Ferrell & John C Reilly – Holmes & Watson

Kelly Preston & John Travolta – Gotti

Donald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 

Versta endurgerðin

Death of a Nation (Hillary’s America)

Death Wish

Holmes & Watson

The Meg (Jaws)

Robin Hood  

Versti leikstjórinn

Etan Cohen – Holmes & Watson

Kevin Connolly – Gotti

James Foley – Fifty Shades Freed

Brian Henson – The Happytime Murders

The Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester






Fleiri fréttir

Sjá meira


×