Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2018 13:45 Garrix er með lag á YouTube sem hefur yfir milljarð spilanir. Rita Ora þekkja mjög margir. Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. Rita Ora hefur notið gífurlegra vinsælda síðastliðinn ár sem dómari í X-Factor og fyrir tónlistarútgáfur sínar en enginn kvenlistamaður hefur átt fleiri lög sem hafa komist á topp 10 lista í Bretlandi. Í nóvember gaf hún út sína nýjustu plötu Phoenix en hún er söluhæsta plata með kvenkyns listamanni í sögunni á breska vinsældalistanum.Trip-hop fyrirferðamikið Hinn 22 ára hollenski plötusnúður Martin Garrix hefur á síðastliðnum fimm árum rokið upp vinsældalistum um allan heim og hefur síðastliðinn þrjú ár vera kosinn besti plötusnúður heims af hinu virta tónlistarmiðli DJ Mag. Ásamt því að vera einn mest streymdi raftónlistarmaður heimsins er hann fjórfaldur platínusölulistamaður. Hann er þekktur fyrir frábæra sviðsframkomu og fékk verðlaun fyrir bestu sviðsframkomu á MTV European Music Awards árið 2016. Einnig kemur fram rússneski listahópurinn Pussy Riot sem hefur mikið komið fyrir í fjölmiðlum síðastliðinn ár fyrir pólitískar aðgerðir mun koma fram á hátíðinni og breska trip-hop hljómsveitin Morcheeba sem ásamt hljómsveitum eins og Portishead og Massive Attack byrjaðu trip-hop bylgjuna í Bretlandi á níunda áratugnum. Norska nýstirnið Boy Pablo kemur einnig fram en bæði Martin Garrix og Rita Ora koma fram á föstudaginn 21. júní en nú þegar er hægt að kaupa dagpassa á alla daga hátíðarinnar. Lagið Animals með Martin Garrix er með yfir milljarð í spilun á YouTube. Rita Ora er einfaldlega ein sú allra vinsælasta í heiminum. Secret Solstice Tengdar fréttir Hagfræðingur búsettur á Kanarí kemur Secret Solstice til bjargar Við ætlum ekki að láta þetta deyja, segir Guðmundur Hreiðarsson Viborg. 27. nóvember 2018 09:15 Solstice fari fram á minna svæði, með auknu eftirliti og höfði til eldri markhópa Í bókun meirihlutans í borginni segir að hátíðin sé orðin fastur punktur í lífi margra Reykvíkinga þar sem Laugardalurinn er lagður undir risatónlistarhátíð. 22. nóvember 2018 22:33 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. Rita Ora hefur notið gífurlegra vinsælda síðastliðinn ár sem dómari í X-Factor og fyrir tónlistarútgáfur sínar en enginn kvenlistamaður hefur átt fleiri lög sem hafa komist á topp 10 lista í Bretlandi. Í nóvember gaf hún út sína nýjustu plötu Phoenix en hún er söluhæsta plata með kvenkyns listamanni í sögunni á breska vinsældalistanum.Trip-hop fyrirferðamikið Hinn 22 ára hollenski plötusnúður Martin Garrix hefur á síðastliðnum fimm árum rokið upp vinsældalistum um allan heim og hefur síðastliðinn þrjú ár vera kosinn besti plötusnúður heims af hinu virta tónlistarmiðli DJ Mag. Ásamt því að vera einn mest streymdi raftónlistarmaður heimsins er hann fjórfaldur platínusölulistamaður. Hann er þekktur fyrir frábæra sviðsframkomu og fékk verðlaun fyrir bestu sviðsframkomu á MTV European Music Awards árið 2016. Einnig kemur fram rússneski listahópurinn Pussy Riot sem hefur mikið komið fyrir í fjölmiðlum síðastliðinn ár fyrir pólitískar aðgerðir mun koma fram á hátíðinni og breska trip-hop hljómsveitin Morcheeba sem ásamt hljómsveitum eins og Portishead og Massive Attack byrjaðu trip-hop bylgjuna í Bretlandi á níunda áratugnum. Norska nýstirnið Boy Pablo kemur einnig fram en bæði Martin Garrix og Rita Ora koma fram á föstudaginn 21. júní en nú þegar er hægt að kaupa dagpassa á alla daga hátíðarinnar. Lagið Animals með Martin Garrix er með yfir milljarð í spilun á YouTube. Rita Ora er einfaldlega ein sú allra vinsælasta í heiminum.
Secret Solstice Tengdar fréttir Hagfræðingur búsettur á Kanarí kemur Secret Solstice til bjargar Við ætlum ekki að láta þetta deyja, segir Guðmundur Hreiðarsson Viborg. 27. nóvember 2018 09:15 Solstice fari fram á minna svæði, með auknu eftirliti og höfði til eldri markhópa Í bókun meirihlutans í borginni segir að hátíðin sé orðin fastur punktur í lífi margra Reykvíkinga þar sem Laugardalurinn er lagður undir risatónlistarhátíð. 22. nóvember 2018 22:33 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hagfræðingur búsettur á Kanarí kemur Secret Solstice til bjargar Við ætlum ekki að láta þetta deyja, segir Guðmundur Hreiðarsson Viborg. 27. nóvember 2018 09:15
Solstice fari fram á minna svæði, með auknu eftirliti og höfði til eldri markhópa Í bókun meirihlutans í borginni segir að hátíðin sé orðin fastur punktur í lífi margra Reykvíkinga þar sem Laugardalurinn er lagður undir risatónlistarhátíð. 22. nóvember 2018 22:33