Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan og sjá hvaða leikir þóttu skara fram úr í ár og hverjir verma botnsætið að þessu sinni.

Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað framúr á þessu ári.
Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýjasta season Fortnite til skoðunnar, þar sem kominn er snjór og styttist í jólin.