Chris Smalling fer yfir það hvernig er að vera vegan fótboltamaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 09:30 Chris Smalling. Vísir/Getty Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Vegan eða grænkerar eins og þessi flokkur grænmetisæta er oft kallaður á íslensku er hópur sem borðar engar dýraafurðir. Smalling sækir því alla næringu sína úr plönturíkinu og borðar því ekki kjöt, fisk, mjólkurvörur, egg eða aðrar dýraafurðir. Chris Smalling er stoltur af þeirri siðferislegu afstöðu sinni að rangt sé að líta á dýr sem hráefni eða vörur. Hann fór yfir það með Football Focus á BBC hvernig það sé að vera vegan fótboltamaður og hvernig það fer í félagana í búningklefanum. „Þetta hefur haft svo jákvæð áhrif á líkamann minn og hvernig mér líður þannig að ég mun vera vegan út alla ævi,“ segir Chris Smalling í viðtalinu í Football Focus. Það var kærasta Chris Smalling, módelið Sam Cooke, sem fékk hann til að gerast vegan. Chris Smalling segist fá sér hafragraut á morgnanna og avókadó á ristað brauð. Hann fær sér líka vegan próteinsjeik með matnum. Á leikdegi fær Chris Smalling sér oftast vegna spagettí bolognese. Smalling segist oft frá spurningar frá liðsfélögum sínum og þar á meðal eina frá Paul Pogba. Það má finna þetta fróðlega innslag hér fyrir neðan.Top vegan tips, courtesy of Chris Smalling. Watch the full interview on Football Focus, this Saturday at 12:00 GMT on @BBCOnepic.twitter.com/uYHBNIeydh — BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2018 Enski boltinn Vegan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Vegan eða grænkerar eins og þessi flokkur grænmetisæta er oft kallaður á íslensku er hópur sem borðar engar dýraafurðir. Smalling sækir því alla næringu sína úr plönturíkinu og borðar því ekki kjöt, fisk, mjólkurvörur, egg eða aðrar dýraafurðir. Chris Smalling er stoltur af þeirri siðferislegu afstöðu sinni að rangt sé að líta á dýr sem hráefni eða vörur. Hann fór yfir það með Football Focus á BBC hvernig það sé að vera vegan fótboltamaður og hvernig það fer í félagana í búningklefanum. „Þetta hefur haft svo jákvæð áhrif á líkamann minn og hvernig mér líður þannig að ég mun vera vegan út alla ævi,“ segir Chris Smalling í viðtalinu í Football Focus. Það var kærasta Chris Smalling, módelið Sam Cooke, sem fékk hann til að gerast vegan. Chris Smalling segist fá sér hafragraut á morgnanna og avókadó á ristað brauð. Hann fær sér líka vegan próteinsjeik með matnum. Á leikdegi fær Chris Smalling sér oftast vegna spagettí bolognese. Smalling segist oft frá spurningar frá liðsfélögum sínum og þar á meðal eina frá Paul Pogba. Það má finna þetta fróðlega innslag hér fyrir neðan.Top vegan tips, courtesy of Chris Smalling. Watch the full interview on Football Focus, this Saturday at 12:00 GMT on @BBCOnepic.twitter.com/uYHBNIeydh — BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2018
Enski boltinn Vegan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira