Víti í Vestmannaeyjum vann til verðlauna vestanhafs Kjartan Kjartansson skrifar 10. nóvember 2018 18:47 Úr myndinni Víti í Vestmannaeyjum. Sagafilm Íslenska kvikmyndin „Víti í Vestmannaeyjum“ hlaut verðlaun barnadómnefndar alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Bandaríkjunum í gær. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaunin sem myndin hefur fengið.Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta kvikmyndahátíð sem ætluð er börnum í Norður-Ameríku. „Víti í Vestmannaeyjum“, sem gekk undir titlinum „The Falcons“ á ensku, keppti í flokki kvikmynda í fullri lengt og hlaut verðlaun barnadómnefndar hátíðarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Sagafilm. Kvikmyndin byggir á samnefndri bók Gunnars Helgasonar og fjallar um tíu ára gamlan dreng sem fer með liðsfélögum sínum í knattspyrnuliðinu Fálkum í keppnisferð til Vestmannaeyja. Bragi Þór Hinriksson leikstýrði myndinni og Sagafilm framleiddi. Um 35.000 manns sáu myndina í íslenskum kvikmyndahúsum fyrr á árinu. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Íslenska kvikmyndin „Víti í Vestmannaeyjum“ hlaut verðlaun barnadómnefndar alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Bandaríkjunum í gær. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaunin sem myndin hefur fengið.Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta kvikmyndahátíð sem ætluð er börnum í Norður-Ameríku. „Víti í Vestmannaeyjum“, sem gekk undir titlinum „The Falcons“ á ensku, keppti í flokki kvikmynda í fullri lengt og hlaut verðlaun barnadómnefndar hátíðarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Sagafilm. Kvikmyndin byggir á samnefndri bók Gunnars Helgasonar og fjallar um tíu ára gamlan dreng sem fer með liðsfélögum sínum í knattspyrnuliðinu Fálkum í keppnisferð til Vestmannaeyja. Bragi Þór Hinriksson leikstýrði myndinni og Sagafilm framleiddi. Um 35.000 manns sáu myndina í íslenskum kvikmyndahúsum fyrr á árinu.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein