Fjörið hefst í apríl Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2018 15:40 Það er ekkert nýtt efni í stiklunni fyrir utan að sýningar hefjist í apríl. HBO Biðin hefur verið löng. Börn hafa fæðst, lifað og dáið í myrkrinu en nú er loksins komið að vori. HBO birti nú fyrir skömmu stutta stiklu fyrir Game of Thrones. Það er ekkert nýtt efni að sjá í stiklunni en í lok hennar kemur fram að fyrsti þáttur næstu og síðustu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna vinsælu verður sýndur í apríl á næsta ári. Er það í fyrsta sinn sem HBO segir hvenær sýning þáttanna sex hefst. Bara fimm mánuðir eftir. Þættirnir verða, eins og áður, sýndir á Stöð 2.Every battle. Every betrayal. Every risk. Every fight. Every sacrifice. Every death. All #ForTheThrone. pic.twitter.com/WReVt473SH— Game Of Thrones (@GameOfThrones) November 13, 2018 Game of Thrones Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Biðin hefur verið löng. Börn hafa fæðst, lifað og dáið í myrkrinu en nú er loksins komið að vori. HBO birti nú fyrir skömmu stutta stiklu fyrir Game of Thrones. Það er ekkert nýtt efni að sjá í stiklunni en í lok hennar kemur fram að fyrsti þáttur næstu og síðustu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna vinsælu verður sýndur í apríl á næsta ári. Er það í fyrsta sinn sem HBO segir hvenær sýning þáttanna sex hefst. Bara fimm mánuðir eftir. Þættirnir verða, eins og áður, sýndir á Stöð 2.Every battle. Every betrayal. Every risk. Every fight. Every sacrifice. Every death. All #ForTheThrone. pic.twitter.com/WReVt473SH— Game Of Thrones (@GameOfThrones) November 13, 2018
Game of Thrones Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein