Framleiðslufyrirtækið Hero Production sá um tökur hér á landi en myndbandið var einnig tekið upp í eyðimörkinni í Dubai.
Hér á landi fóru tökur mestmegnis fram á Suðurlandi og meðal annars á Hjörleifshöfða, Raufarhólshelli, Hellisheiðinni og loka senan við vel falinn fallegan foss á Suðurlandinu.
Allt tók það tvo daga að taka upp efnið hér á landi en hér að neðan má sjá útkomuna en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á myndbandið yfir fjórum milljón sinnum.