Föstudagsplaylisti Steina Milljón Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. september 2018 11:50 Milljón dollara maður. Gunnar Ingi Jones Þorsteinn Gunnar Friðriksson, sem betur er þekktur undir nafninu Steini Milljón, er lærður tónsmiður úr Listaháskólanum og grár köttur í grasrótarsenu Íslands. Hann er meðal annars meðlimur þungarokkssveitarinnar Une Misère sem hefur átt góðu gengi að fagna undanfarið, en áður spilaði hann í hljómsveitinni In the Company of Men. Auk þess gerir hann eigin tónlist undir nafninu Milljón, þ.á.m. takta fyrir rappstirnið Unga Besta.Í kvöld þeytir hann skífum á viðburðinum Heyrðu #1, en þar koma einnig fram HDMirror, SiGRÚN og DVDJ NNS. Á morgun rís svo áðurnefnd sveit In the Company of Men úr gröfinni til að spila á hátíðinni Gleðileg Jón, sem haldin er í þriðja sinn. Steini lýsir listanum sem „leiðangri inn í algjöra föstudagsgírun. Hip hoppi og danstónlist hrært saman í næringarríkan graut.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þorsteinn Gunnar Friðriksson, sem betur er þekktur undir nafninu Steini Milljón, er lærður tónsmiður úr Listaháskólanum og grár köttur í grasrótarsenu Íslands. Hann er meðal annars meðlimur þungarokkssveitarinnar Une Misère sem hefur átt góðu gengi að fagna undanfarið, en áður spilaði hann í hljómsveitinni In the Company of Men. Auk þess gerir hann eigin tónlist undir nafninu Milljón, þ.á.m. takta fyrir rappstirnið Unga Besta.Í kvöld þeytir hann skífum á viðburðinum Heyrðu #1, en þar koma einnig fram HDMirror, SiGRÚN og DVDJ NNS. Á morgun rís svo áðurnefnd sveit In the Company of Men úr gröfinni til að spila á hátíðinni Gleðileg Jón, sem haldin er í þriðja sinn. Steini lýsir listanum sem „leiðangri inn í algjöra föstudagsgírun. Hip hoppi og danstónlist hrært saman í næringarríkan graut.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira