Joaquin Phoenix hrellir lestarfarþega sem Jókerinn Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2018 21:57 Myndbandið, sem er ekki í frábærum gæðum, var birt af TMZ og sjá má útlit Jókersins vel. Jóker leikarans Joaquin Phoenix hefur verið nokkuð á milli tannanna á fólki en tökur á kvikmynd um uppruna Jókersins fara nú fram í Bandaríkjunum. Nú um helgina birtist myndband frá tökunum þar sem Jókerinn virtist hrella lestarfarþega Gotham. Myndbandið, sem er ekki í frábærum gæðum, var birt af TMZ og sjá má útlit Jókersins vel.Í senunni má sjá einn mann sem virðist vera mótmælandi og heldur hann á skilti sem á stendur: „Drepum hina ríku“. Annar heldur á skilti sem á stendur: „Jókerinn í sæti borgarstjóra“. Þar má einnig sjá nokkra aðila með trúðagrímur og virðist sem að eitthvað slæmt hafi gerst í lestinni sem Jókerinn gengur út úr. Það er erfitt að segja til um hvert að trúðarnir eigi að vera gengismeðlimir Jókersins eða stuðningsmenn hans til framboðs borgarstjóra Gotham. Enn sem komið er, er lítið sem ekkert vitað um söguþráð myndarinnar, sem til stendur að frumsýna þann 4. október á næsta ári. View this post on Instagram New Joker footage and photos have been revealed and the internet is buzzing. Are we going to get a Cesar Romero-esque Joker? Is this just a costume he wears before transitioning to his final Joker look? So much speculation! Let us know your thoughts on this new Joker and how you think it will all play out. . . . . . . . #joker #batman #thejoker #joaquinphoenix #dc #dccomics #superheromovie #clown #movie #justiceleague #aquaman #superman #wonderwoman #cyborg #beastboy #raven #starfire #robin #thepenguin #theriddler #mrfreeze #poisonivy #harleyquinn #suicidesquad #jaredleto A post shared by Heroes of Fandom (@heroesoffandom619) on Sep 23, 2018 at 11:02am PDT View this post on Instagram Joaquin Phoenix in the Joker makeup What are your thoughts? Comment below #joaquinphoenix #thejoker #joker #thejokermovie #jokermovie #dcuniverse #dc #toddphillips #producer #director #movieproducer #moviedirector #movie #film #production #hollywood #makeup #makeupartist #moviemakeup #empoweringentertainment #sunday A post shared by Empowering Entertainment (@empoweringentertainment) on Sep 23, 2018 at 10:59am PDT Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu Joaquin Phoenix í trúðagervi Jókersins Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október á næsta ári en hún mun segja frá því hvernig grínistinn Arthur Fleck verður að illmenninu Jóker, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. 21. september 2018 17:55 Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Jóker leikarans Joaquin Phoenix hefur verið nokkuð á milli tannanna á fólki en tökur á kvikmynd um uppruna Jókersins fara nú fram í Bandaríkjunum. Nú um helgina birtist myndband frá tökunum þar sem Jókerinn virtist hrella lestarfarþega Gotham. Myndbandið, sem er ekki í frábærum gæðum, var birt af TMZ og sjá má útlit Jókersins vel.Í senunni má sjá einn mann sem virðist vera mótmælandi og heldur hann á skilti sem á stendur: „Drepum hina ríku“. Annar heldur á skilti sem á stendur: „Jókerinn í sæti borgarstjóra“. Þar má einnig sjá nokkra aðila með trúðagrímur og virðist sem að eitthvað slæmt hafi gerst í lestinni sem Jókerinn gengur út úr. Það er erfitt að segja til um hvert að trúðarnir eigi að vera gengismeðlimir Jókersins eða stuðningsmenn hans til framboðs borgarstjóra Gotham. Enn sem komið er, er lítið sem ekkert vitað um söguþráð myndarinnar, sem til stendur að frumsýna þann 4. október á næsta ári. View this post on Instagram New Joker footage and photos have been revealed and the internet is buzzing. Are we going to get a Cesar Romero-esque Joker? Is this just a costume he wears before transitioning to his final Joker look? So much speculation! Let us know your thoughts on this new Joker and how you think it will all play out. . . . . . . . #joker #batman #thejoker #joaquinphoenix #dc #dccomics #superheromovie #clown #movie #justiceleague #aquaman #superman #wonderwoman #cyborg #beastboy #raven #starfire #robin #thepenguin #theriddler #mrfreeze #poisonivy #harleyquinn #suicidesquad #jaredleto A post shared by Heroes of Fandom (@heroesoffandom619) on Sep 23, 2018 at 11:02am PDT View this post on Instagram Joaquin Phoenix in the Joker makeup What are your thoughts? Comment below #joaquinphoenix #thejoker #joker #thejokermovie #jokermovie #dcuniverse #dc #toddphillips #producer #director #movieproducer #moviedirector #movie #film #production #hollywood #makeup #makeupartist #moviemakeup #empoweringentertainment #sunday A post shared by Empowering Entertainment (@empoweringentertainment) on Sep 23, 2018 at 10:59am PDT
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu Joaquin Phoenix í trúðagervi Jókersins Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október á næsta ári en hún mun segja frá því hvernig grínistinn Arthur Fleck verður að illmenninu Jóker, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. 21. september 2018 17:55 Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sjáðu Joaquin Phoenix í trúðagervi Jókersins Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október á næsta ári en hún mun segja frá því hvernig grínistinn Arthur Fleck verður að illmenninu Jóker, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. 21. september 2018 17:55
Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31