Einfalt með Evu: Lax í rjómasósu og ómótstæðilega baka Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2018 20:45 Eva Laufey kennir áhorfendur að reiða fram einfalda og góða rétti. Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má sjá uppskriftir úr þætti kvöldsins. Lax í rjómasósu með döðlum og sólþurrkuðum tómötum 500 – 600 g lax, beinhreinsaður Ólífuolía til steikingar + smá smjörklípa 1 1/2 dl smátt skorinn blaðlaukur 10 döðlur, mjúkar og smátt skornar 10 sólþurrkaðir tómatar, smátt skornir 1 tsk ferskt timían Salt og nýmalaður pipar, magn eftir smekk 2 – 3 dl rjómi. Aðferð: Hitið olíu á pönnu, skerið laxinn í jafn stóra bita og steikið á hvorri hlið í 2 – 3 mínútur. (Byrjið á því að steikja laxinn á roðhliðinni) Kryddið laxinn með timían, salti og pipar. Bætið vænni smjörklípu út á pönnuna rétt í lokin. Setjið laxinn á disk, leggið til hliðar og útbúið sósuna. Skerið blaðlauk, döðlur og sólþurrkaða tómata afar smátt og steikið upp úr olíu í smá stund, hellið rjómanum saman við og kryddið með salti og pipar. Leyfið sósunni að malla svolítið og berið strax fram með laxinum. Berið fiskinn fram með parmesan kartöflumús Parmesan kartöflumús 600 g bökunarkartöflur 1 dl rjómi 60 g smjör 50 g rifinn parmesan ostur Salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: Afhýðið kartöflur og sjóðið í vel söltu vatni þar til kartöflurnar eru mjúkar í gegn. Hellið vatninu af og bætið rjómanum, smjörinu, nýrifnum parmesan ostinum saman við og stappið með kartöflustöppu þar til þið náið þeirri áferð sem þið kjósið. Bragðbætið með salti og pipar. Ómótstæðileg baka með spínati, geitaosti og rauðrófum Grunndeig fyrir bökur 150 g Kalt smjör 250 g Hveiti Salt á hnífsoddi 1 eggjarauða 4 msk Vatn Setjið smjör, hveiti, salt, eggjarauða og vatn í matvinnsluvél eða hnoðið með höndum þar til deigið er orðið samlaga. Sláið deiginu upp í kúlu og setjið plastfilmu utan um. Látið bökudeigið standa í kæli í minnsta kosti 30 mín áður en það er flatt út. Fletjið deigið þunnt út og setjið í eldfast hringlaga form, gatið deigið hér og þar með gaffal . Bakið botninn við 220°C eða þangað til hann er orðinn stífur og farinn að taka lit. Fylling 1 msk ólífuolía 150 g spínat ½ l aukur 5 egg 200 g sýrður rjómi 1 tsk fersk timían 6 – 8 þykkar sneiðar geitaostur 1 rauðrófa Spínat, meðlæti 1 msk Dijon sinnep 2 dl ólífuolía Salt og pipar 150 g ristaðar valhnetur Eftirréttir Eva Laufey Kartöflumús Kökur og tertur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Súper morgunverðarskál með acai berjum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 21:00 Ómótstæðilegt bananatriffli á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í gær en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 30. ágúst 2018 11:30 Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 5. september 2018 20:45 Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45 Kjúklingapasta á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:30 Ofnbökuð bleikja með Teryaki sósu og hrásalati Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45 Pétur Jóhann reynir að gera triffli Evu Laufeyjar á fimmtán mínútum Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu. 3. september 2018 12:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má sjá uppskriftir úr þætti kvöldsins. Lax í rjómasósu með döðlum og sólþurrkuðum tómötum 500 – 600 g lax, beinhreinsaður Ólífuolía til steikingar + smá smjörklípa 1 1/2 dl smátt skorinn blaðlaukur 10 döðlur, mjúkar og smátt skornar 10 sólþurrkaðir tómatar, smátt skornir 1 tsk ferskt timían Salt og nýmalaður pipar, magn eftir smekk 2 – 3 dl rjómi. Aðferð: Hitið olíu á pönnu, skerið laxinn í jafn stóra bita og steikið á hvorri hlið í 2 – 3 mínútur. (Byrjið á því að steikja laxinn á roðhliðinni) Kryddið laxinn með timían, salti og pipar. Bætið vænni smjörklípu út á pönnuna rétt í lokin. Setjið laxinn á disk, leggið til hliðar og útbúið sósuna. Skerið blaðlauk, döðlur og sólþurrkaða tómata afar smátt og steikið upp úr olíu í smá stund, hellið rjómanum saman við og kryddið með salti og pipar. Leyfið sósunni að malla svolítið og berið strax fram með laxinum. Berið fiskinn fram með parmesan kartöflumús Parmesan kartöflumús 600 g bökunarkartöflur 1 dl rjómi 60 g smjör 50 g rifinn parmesan ostur Salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: Afhýðið kartöflur og sjóðið í vel söltu vatni þar til kartöflurnar eru mjúkar í gegn. Hellið vatninu af og bætið rjómanum, smjörinu, nýrifnum parmesan ostinum saman við og stappið með kartöflustöppu þar til þið náið þeirri áferð sem þið kjósið. Bragðbætið með salti og pipar. Ómótstæðileg baka með spínati, geitaosti og rauðrófum Grunndeig fyrir bökur 150 g Kalt smjör 250 g Hveiti Salt á hnífsoddi 1 eggjarauða 4 msk Vatn Setjið smjör, hveiti, salt, eggjarauða og vatn í matvinnsluvél eða hnoðið með höndum þar til deigið er orðið samlaga. Sláið deiginu upp í kúlu og setjið plastfilmu utan um. Látið bökudeigið standa í kæli í minnsta kosti 30 mín áður en það er flatt út. Fletjið deigið þunnt út og setjið í eldfast hringlaga form, gatið deigið hér og þar með gaffal . Bakið botninn við 220°C eða þangað til hann er orðinn stífur og farinn að taka lit. Fylling 1 msk ólífuolía 150 g spínat ½ l aukur 5 egg 200 g sýrður rjómi 1 tsk fersk timían 6 – 8 þykkar sneiðar geitaostur 1 rauðrófa Spínat, meðlæti 1 msk Dijon sinnep 2 dl ólífuolía Salt og pipar 150 g ristaðar valhnetur
Eftirréttir Eva Laufey Kartöflumús Kökur og tertur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Súper morgunverðarskál með acai berjum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 21:00 Ómótstæðilegt bananatriffli á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í gær en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 30. ágúst 2018 11:30 Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 5. september 2018 20:45 Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45 Kjúklingapasta á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:30 Ofnbökuð bleikja með Teryaki sósu og hrásalati Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45 Pétur Jóhann reynir að gera triffli Evu Laufeyjar á fimmtán mínútum Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu. 3. september 2018 12:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Súper morgunverðarskál með acai berjum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 21:00
Ómótstæðilegt bananatriffli á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í gær en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 30. ágúst 2018 11:30
Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 5. september 2018 20:45
Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45
Kjúklingapasta á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:30
Ofnbökuð bleikja með Teryaki sósu og hrásalati Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45
Pétur Jóhann reynir að gera triffli Evu Laufeyjar á fimmtán mínútum Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu. 3. september 2018 12:30