Lokatölur komnar úr Norðurá Karl Lúðvíksson skrifar 14. september 2018 08:28 Lokatölur eru komnar úr Norðurá. Nú standa yfir síðustu dagarnir í flestum laxveiðiánum og lokatölur eru þegar farnar að berast. Veiði er lokið í Norðurá og voru lokatölur úr henni 1.692 laxar en veiðin í fyrrasumar var 1.719 laxar svo áin er svo gott sem á pari. Síðustu tvær vikurnar kom góður kippur í veiðina en 29.ágúst til 5. september veiddust 112 laxar og vikuna 5-12. september veiddust 82 laxar sem er ljómandi fín veiði miðað við árstíma. Til samanburðar veiddust ekki nema 32 laxar vikunar 22-29. ágúst. Þetta sumar er rétt yfir meðalveiðinni í ánni sem er um 1.600 laxar á ári en mesta veiðin í Norðurá var sumarið 2008 þegar það veiddust 3.307 laxar. Minnsta veiðin var aftur á móti árið 1984 þegar það veiddust ekki nema 856 laxar. Mest lesið Laxá í Dölum að vakna til lífsins Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði Vegna virkjunarmála í Þjórsá Veiði Atli Bergmann í Hraunsfirði Veiði Fín veiði í Veiðivötnum Veiði 500 urriðar komnir á land á ION Veiði Ný veiðivesti hjá Veiðiflugum Veiði Duglegir veiðikrakkar í Elliðaánum í gær Veiði Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu Veiði
Nú standa yfir síðustu dagarnir í flestum laxveiðiánum og lokatölur eru þegar farnar að berast. Veiði er lokið í Norðurá og voru lokatölur úr henni 1.692 laxar en veiðin í fyrrasumar var 1.719 laxar svo áin er svo gott sem á pari. Síðustu tvær vikurnar kom góður kippur í veiðina en 29.ágúst til 5. september veiddust 112 laxar og vikuna 5-12. september veiddust 82 laxar sem er ljómandi fín veiði miðað við árstíma. Til samanburðar veiddust ekki nema 32 laxar vikunar 22-29. ágúst. Þetta sumar er rétt yfir meðalveiðinni í ánni sem er um 1.600 laxar á ári en mesta veiðin í Norðurá var sumarið 2008 þegar það veiddust 3.307 laxar. Minnsta veiðin var aftur á móti árið 1984 þegar það veiddust ekki nema 856 laxar.
Mest lesið Laxá í Dölum að vakna til lífsins Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði Vegna virkjunarmála í Þjórsá Veiði Atli Bergmann í Hraunsfirði Veiði Fín veiði í Veiðivötnum Veiði 500 urriðar komnir á land á ION Veiði Ný veiðivesti hjá Veiðiflugum Veiði Duglegir veiðikrakkar í Elliðaánum í gær Veiði Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu Veiði