Svartfell er hugarfóstur Magna, Vals Halldórssonar trommara og Arnars Tryggvasonar hljómborðsleikara.
Lagið er eftir Magna Ásgeirsson og textinn eftir Ásgrím Inga Arngrímsson.
En lítið hefur farið fyrir Magna í lagaútgáfu undanfarin ár en hér að neðan má hlusta á þetta nýja lag.