Eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar áhugavert án tónlistar Stefán Árni Pálsson skrifar 31. ágúst 2018 11:15 Kate Winslet og Leonardo Dicaprio urðu stórstjörnur eftir Titanic. Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. Hún halaði inn 1,84 milljarða Bandaríkjadollara og er einnig einhver tekjuhæsta kvikmynd allra tíma. Titanic var leikstýrð af James Cameron og var hún tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Þau Kate Winslet og Leonardo Dicaprio fóru með aðalhlutverkin í Titanic en eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar er þegar Rose, leikin af Kate Winslet, upplifir sig fljúgandi fremst á skipinu. Eins og í flestöllum kvikmyndum fer tónlist með gríðarlega stór hlutverk og er Titanic enginn undantekning þar á. Tónlistin í umræddu atriði er fyrirferðarmikil en á vefsíðunni Mashable er kominn inn myndband þar sem búið er að taka út tónlistina í atriðinu. Það verður ekki sagt að það komi vel út og í raun frekar vandræðalegt eins og sjá má hér að neðan. Bíó og sjónvarp Titanic Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. Hún halaði inn 1,84 milljarða Bandaríkjadollara og er einnig einhver tekjuhæsta kvikmynd allra tíma. Titanic var leikstýrð af James Cameron og var hún tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Þau Kate Winslet og Leonardo Dicaprio fóru með aðalhlutverkin í Titanic en eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar er þegar Rose, leikin af Kate Winslet, upplifir sig fljúgandi fremst á skipinu. Eins og í flestöllum kvikmyndum fer tónlist með gríðarlega stór hlutverk og er Titanic enginn undantekning þar á. Tónlistin í umræddu atriði er fyrirferðarmikil en á vefsíðunni Mashable er kominn inn myndband þar sem búið er að taka út tónlistina í atriðinu. Það verður ekki sagt að það komi vel út og í raun frekar vandræðalegt eins og sjá má hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Titanic Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira