Birnir gefur út plötuna Matador Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 20. ágúst 2018 16:01 Birnir hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Fréttablaðið/Ernir Rapparinn Birnir gaf á miðnætti út sína fyrstu plötu í fullri lengd. Platan ber nafnið Matador og er pródúseruð af Young Nazareth, sem útsetti plötuna í heild sinni, og Bangerboy sem gerði 3 takta á plötunni. Mörg kunnugleg nöfn eru Birni til halds og trausts á plötunni, Floni, Bleache, Unnsteinn, GDRN, JFDR og fleiri, en GDRN gaf einmitt út sína fyrstu plötu síðastliðinn föstudag. Aðeins eitt lag af plötunni hafði komið út áður, lagið Út í geim. Einnig hafði þó verið birt myndband af flutningi Birnis á fyrsta lagi plötunnar, Afhverju, á Youtube-síðu Landsbankans fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur unnið að plötunni í um eitt og hálft ár en hann tilkynnti útgáfudaginn nýverið á Instagram-síðu sinni og birti samtímis plötuumslagið, sem málað er af Skúla Skelfi. Í gærkvöldi var haldið útgáfuteiti fyrir plötuna og streymdi Birnir beint frá því á facebook-síðu sinni. Hlusta má á plötuna í heild sinni hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparinn Birnir gaf á miðnætti út sína fyrstu plötu í fullri lengd. Platan ber nafnið Matador og er pródúseruð af Young Nazareth, sem útsetti plötuna í heild sinni, og Bangerboy sem gerði 3 takta á plötunni. Mörg kunnugleg nöfn eru Birni til halds og trausts á plötunni, Floni, Bleache, Unnsteinn, GDRN, JFDR og fleiri, en GDRN gaf einmitt út sína fyrstu plötu síðastliðinn föstudag. Aðeins eitt lag af plötunni hafði komið út áður, lagið Út í geim. Einnig hafði þó verið birt myndband af flutningi Birnis á fyrsta lagi plötunnar, Afhverju, á Youtube-síðu Landsbankans fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur unnið að plötunni í um eitt og hálft ár en hann tilkynnti útgáfudaginn nýverið á Instagram-síðu sinni og birti samtímis plötuumslagið, sem málað er af Skúla Skelfi. Í gærkvöldi var haldið útgáfuteiti fyrir plötuna og streymdi Birnir beint frá því á facebook-síðu sinni. Hlusta má á plötuna í heild sinni hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45