Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Bergþór Másson skrifar 13. ágúst 2018 10:45 Nicki Minaj á tónleikum. Vísir/Getty Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen síðastliðinn föstudag. Þriðja lag plötunnar, Barbie Dreams, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum fyrir grófan texta sem fjallar meðal annars um að stunda kynlíf með kollegum sínum í rapp senunni. Lagið er endurgerð af frægu lagi látnu rappgoðsagnarinnar The Notorious B.I.G, en á fyrstu plötu hans, sem kom út árið 1994, er lag sem ber nafnið „Dreams“ þar sem hann rappar um að sofa hjá R&B og poppstjörnum síns tíma. Nicki nafngreinir nánast hvern einasta rappara nútímans og gerir bæði stólpagrín að þeim og talar kynferðislega um þá. Eins og við mátti búast, vakti lagið gríðarlega athygli á samfélagsmiðlum. Höfðu bæði aðdáendur Nicki og rapparanna sem hún nefnir eitthvað um málið að segja. Meðal þeirra sem eru nefndir á nafn eru: DJ Khaled, Drake, Meek Mill, Young Thug, 50 Cent og Lil Wayne.The last 50 seconds on “Barbie Dreams” proves why Nicki Minaj is the greatest female rapper of ALL time. — Kenny G (@DaRealKhefner) August 12, 2018“drake worth a hundred milli, always buying me shit, but I don't know if the p*ssy wet or if he cryin & shit meek still be in my DMs, I be having to duck him I used to pray for times like this Face ass when I f*ck him” - barbie dreams onika. why. — Brandon Caldwell (@_brandoc) August 10, 2018Nicki Minaj’s album is the best rap album I’ve heard in years... talking creativity, talking lyricism, talking context, talking flows, talking rhyme schemes... ALL DAT. this is what RAP (Rhythm & Poetry) is ABOUT. she really set skyrocketed the bar #Queen — layton fishburn (@FishburnLayton) August 10, 2018 Í viðtali við Beats 1 útvarpsstöðina segir Nicki að Barbie Dreams sé ekki meint í vanvirðingu. „Þetta er bara fyndið, ég elska þá. Ég sagði hluti um fólk sem ég veit að getur tekið gríni og munu ekki væla útaf því.“ „Að lesa viðbrögðin við laginu er ótrúlega fyndið, ég elska þetta.“ bætir hún síðan við. Hér að neðan má hlusta á lagið. Tengdar fréttir Nicki Minaj og H&M í samstarfi Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala. 4. maí 2017 09:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen síðastliðinn föstudag. Þriðja lag plötunnar, Barbie Dreams, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum fyrir grófan texta sem fjallar meðal annars um að stunda kynlíf með kollegum sínum í rapp senunni. Lagið er endurgerð af frægu lagi látnu rappgoðsagnarinnar The Notorious B.I.G, en á fyrstu plötu hans, sem kom út árið 1994, er lag sem ber nafnið „Dreams“ þar sem hann rappar um að sofa hjá R&B og poppstjörnum síns tíma. Nicki nafngreinir nánast hvern einasta rappara nútímans og gerir bæði stólpagrín að þeim og talar kynferðislega um þá. Eins og við mátti búast, vakti lagið gríðarlega athygli á samfélagsmiðlum. Höfðu bæði aðdáendur Nicki og rapparanna sem hún nefnir eitthvað um málið að segja. Meðal þeirra sem eru nefndir á nafn eru: DJ Khaled, Drake, Meek Mill, Young Thug, 50 Cent og Lil Wayne.The last 50 seconds on “Barbie Dreams” proves why Nicki Minaj is the greatest female rapper of ALL time. — Kenny G (@DaRealKhefner) August 12, 2018“drake worth a hundred milli, always buying me shit, but I don't know if the p*ssy wet or if he cryin & shit meek still be in my DMs, I be having to duck him I used to pray for times like this Face ass when I f*ck him” - barbie dreams onika. why. — Brandon Caldwell (@_brandoc) August 10, 2018Nicki Minaj’s album is the best rap album I’ve heard in years... talking creativity, talking lyricism, talking context, talking flows, talking rhyme schemes... ALL DAT. this is what RAP (Rhythm & Poetry) is ABOUT. she really set skyrocketed the bar #Queen — layton fishburn (@FishburnLayton) August 10, 2018 Í viðtali við Beats 1 útvarpsstöðina segir Nicki að Barbie Dreams sé ekki meint í vanvirðingu. „Þetta er bara fyndið, ég elska þá. Ég sagði hluti um fólk sem ég veit að getur tekið gríni og munu ekki væla útaf því.“ „Að lesa viðbrögðin við laginu er ótrúlega fyndið, ég elska þetta.“ bætir hún síðan við. Hér að neðan má hlusta á lagið.
Tengdar fréttir Nicki Minaj og H&M í samstarfi Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala. 4. maí 2017 09:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Nicki Minaj og H&M í samstarfi Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala. 4. maí 2017 09:45
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07