Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Bergþór Másson skrifar 13. ágúst 2018 10:45 Nicki Minaj á tónleikum. Vísir/Getty Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen síðastliðinn föstudag. Þriðja lag plötunnar, Barbie Dreams, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum fyrir grófan texta sem fjallar meðal annars um að stunda kynlíf með kollegum sínum í rapp senunni. Lagið er endurgerð af frægu lagi látnu rappgoðsagnarinnar The Notorious B.I.G, en á fyrstu plötu hans, sem kom út árið 1994, er lag sem ber nafnið „Dreams“ þar sem hann rappar um að sofa hjá R&B og poppstjörnum síns tíma. Nicki nafngreinir nánast hvern einasta rappara nútímans og gerir bæði stólpagrín að þeim og talar kynferðislega um þá. Eins og við mátti búast, vakti lagið gríðarlega athygli á samfélagsmiðlum. Höfðu bæði aðdáendur Nicki og rapparanna sem hún nefnir eitthvað um málið að segja. Meðal þeirra sem eru nefndir á nafn eru: DJ Khaled, Drake, Meek Mill, Young Thug, 50 Cent og Lil Wayne.The last 50 seconds on “Barbie Dreams” proves why Nicki Minaj is the greatest female rapper of ALL time. — Kenny G (@DaRealKhefner) August 12, 2018“drake worth a hundred milli, always buying me shit, but I don't know if the p*ssy wet or if he cryin & shit meek still be in my DMs, I be having to duck him I used to pray for times like this Face ass when I f*ck him” - barbie dreams onika. why. — Brandon Caldwell (@_brandoc) August 10, 2018Nicki Minaj’s album is the best rap album I’ve heard in years... talking creativity, talking lyricism, talking context, talking flows, talking rhyme schemes... ALL DAT. this is what RAP (Rhythm & Poetry) is ABOUT. she really set skyrocketed the bar #Queen — layton fishburn (@FishburnLayton) August 10, 2018 Í viðtali við Beats 1 útvarpsstöðina segir Nicki að Barbie Dreams sé ekki meint í vanvirðingu. „Þetta er bara fyndið, ég elska þá. Ég sagði hluti um fólk sem ég veit að getur tekið gríni og munu ekki væla útaf því.“ „Að lesa viðbrögðin við laginu er ótrúlega fyndið, ég elska þetta.“ bætir hún síðan við. Hér að neðan má hlusta á lagið. Tengdar fréttir Nicki Minaj og H&M í samstarfi Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala. 4. maí 2017 09:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen síðastliðinn föstudag. Þriðja lag plötunnar, Barbie Dreams, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum fyrir grófan texta sem fjallar meðal annars um að stunda kynlíf með kollegum sínum í rapp senunni. Lagið er endurgerð af frægu lagi látnu rappgoðsagnarinnar The Notorious B.I.G, en á fyrstu plötu hans, sem kom út árið 1994, er lag sem ber nafnið „Dreams“ þar sem hann rappar um að sofa hjá R&B og poppstjörnum síns tíma. Nicki nafngreinir nánast hvern einasta rappara nútímans og gerir bæði stólpagrín að þeim og talar kynferðislega um þá. Eins og við mátti búast, vakti lagið gríðarlega athygli á samfélagsmiðlum. Höfðu bæði aðdáendur Nicki og rapparanna sem hún nefnir eitthvað um málið að segja. Meðal þeirra sem eru nefndir á nafn eru: DJ Khaled, Drake, Meek Mill, Young Thug, 50 Cent og Lil Wayne.The last 50 seconds on “Barbie Dreams” proves why Nicki Minaj is the greatest female rapper of ALL time. — Kenny G (@DaRealKhefner) August 12, 2018“drake worth a hundred milli, always buying me shit, but I don't know if the p*ssy wet or if he cryin & shit meek still be in my DMs, I be having to duck him I used to pray for times like this Face ass when I f*ck him” - barbie dreams onika. why. — Brandon Caldwell (@_brandoc) August 10, 2018Nicki Minaj’s album is the best rap album I’ve heard in years... talking creativity, talking lyricism, talking context, talking flows, talking rhyme schemes... ALL DAT. this is what RAP (Rhythm & Poetry) is ABOUT. she really set skyrocketed the bar #Queen — layton fishburn (@FishburnLayton) August 10, 2018 Í viðtali við Beats 1 útvarpsstöðina segir Nicki að Barbie Dreams sé ekki meint í vanvirðingu. „Þetta er bara fyndið, ég elska þá. Ég sagði hluti um fólk sem ég veit að getur tekið gríni og munu ekki væla útaf því.“ „Að lesa viðbrögðin við laginu er ótrúlega fyndið, ég elska þetta.“ bætir hún síðan við. Hér að neðan má hlusta á lagið.
Tengdar fréttir Nicki Minaj og H&M í samstarfi Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala. 4. maí 2017 09:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nicki Minaj og H&M í samstarfi Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala. 4. maí 2017 09:45
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07