Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 30. júlí 2018 16:30 Aphex Twin á tónleikum. Getty/Kristy Sparow Tónlistarmaðurinn framúrstefnulegi Aphex Twin fer oft ótroðnar slóðir í kynningu á tónlist sinni. The Guardian greinir frá að nýlega birtust dularfullar myndir á veggjum neðanjarðarlestarstöðvarinnar Elephant & Castle í London. Myndirnar eru af bjöguðu einkennismerki Aphex, sem heitir réttu nafni Richard D. James, og þykja gefa til kynna að von sé á nýrri plötu frá honum.Aphex Twin is up to something. A cryptic 3D logo has cropped up in Elephant & Castle underground tube station. @NicoDeCegliapic.twitter.com/xfUaeMo4uK — BOILER ROOM (@boilerroomtv) July 30, 2018Fyrir síðustu útgáfu hans, Syro, frá árinu 2014, flaug einmitt ljósgrænt loftfar yfir næturklúbbinn Oval Space í London. Á því var einkennismerki tónlistarmannsins, og minna nýju myndirnar óneitanlega á þá óvæntu kynningarherferð.Aphex Twin blimp at Oval Space?! pic.twitter.com/AfShgjgBIQ — Jonathan Lind (@JidLind) August 16, 2014Valið á staðsetningu myndanna í Elephant & Castle stöðinni gæti hafa komið til vegna gamals orðróms um að Richard hafi búið í glerbyggingu á hringtorgi þar í grennd, en einnig hefur hann verið talinn búa í yfirgefnum banka nærri. Það hefur þó verið sýnt fram á að hann hafi ekki búið í téðri glerbyggingu. Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarmaðurinn framúrstefnulegi Aphex Twin fer oft ótroðnar slóðir í kynningu á tónlist sinni. The Guardian greinir frá að nýlega birtust dularfullar myndir á veggjum neðanjarðarlestarstöðvarinnar Elephant & Castle í London. Myndirnar eru af bjöguðu einkennismerki Aphex, sem heitir réttu nafni Richard D. James, og þykja gefa til kynna að von sé á nýrri plötu frá honum.Aphex Twin is up to something. A cryptic 3D logo has cropped up in Elephant & Castle underground tube station. @NicoDeCegliapic.twitter.com/xfUaeMo4uK — BOILER ROOM (@boilerroomtv) July 30, 2018Fyrir síðustu útgáfu hans, Syro, frá árinu 2014, flaug einmitt ljósgrænt loftfar yfir næturklúbbinn Oval Space í London. Á því var einkennismerki tónlistarmannsins, og minna nýju myndirnar óneitanlega á þá óvæntu kynningarherferð.Aphex Twin blimp at Oval Space?! pic.twitter.com/AfShgjgBIQ — Jonathan Lind (@JidLind) August 16, 2014Valið á staðsetningu myndanna í Elephant & Castle stöðinni gæti hafa komið til vegna gamals orðróms um að Richard hafi búið í glerbyggingu á hringtorgi þar í grennd, en einnig hefur hann verið talinn búa í yfirgefnum banka nærri. Það hefur þó verið sýnt fram á að hann hafi ekki búið í téðri glerbyggingu.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira