Aðalleikari The Walking Dead segir skilið við seríuna Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2018 13:45 Leikarinn Andrew Lincoln hefur farið með aðalhlutverkið í The Walking Dead síðan árið 2010. Vísir/getty Framleiðandi sjónvarpsþáttanna The Walking Dead hefur staðfest að níunda þáttaröðin verði sú síðasta sem skarti leikaranum, Andrew Lincoln, í aðalhlutverki. Lincoln fer með hlutverk aðalsöguhetju þáttanna, Rick Grimes. Framleiðandinn Robert Kirkman sagði í viðtali við IMDB í vikunni að „það liti allt út fyrir það“ að Lincoln myndi hætta. Þá sagði hann að handritshöfundar hygðust skrifa Lincoln út úr þættinum á „einstakan hátt“ og að von væri á einhverju alveg stórkostlegu í þeim efnum. Kirkman dró þó nokkuð í land með fullyrðingar sínar í viðtali við Buzzfeed í gær. Brotthvarf Lincoln virðist þó eiga sér nokkurn aðdraganda en orðrómar um að hann hafi óskað eftir því að vera skrifaður út úr þættinum í níundu seríu komust nýlega á kreik. Lincoln hefur farið með aðalhlutverkið í Walking Dead síðan þættirnir voru frumsýndir árið 2010. Þá greindi Hollywood Reporter frá því að Norman Reedus, sem fer með hlutverk Daryl Dixon í þáttaröðinni, sé í viðræðum um að taka að sér aðalhlutverkið í stað Lincoln. Níunda þáttaröð The Walking Dead verður frumsýnd í janúar á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30 Sjáðu brot úr nýrri þáttaröð The Walking Dead Spennan er allsráðandi í nýrri stiklu þar sem uppvakningarnir góðkunnu fara mikinn. 11. júlí 2015 19:49 Áhættuleikari í Walking Dead lést eftir fall Vinnueftirlit í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn á tildrögum slys við tökur á Walking Dead þar sem 33 ára gamall áhættuleikari lést. 15. júlí 2017 10:10 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Framleiðandi sjónvarpsþáttanna The Walking Dead hefur staðfest að níunda þáttaröðin verði sú síðasta sem skarti leikaranum, Andrew Lincoln, í aðalhlutverki. Lincoln fer með hlutverk aðalsöguhetju þáttanna, Rick Grimes. Framleiðandinn Robert Kirkman sagði í viðtali við IMDB í vikunni að „það liti allt út fyrir það“ að Lincoln myndi hætta. Þá sagði hann að handritshöfundar hygðust skrifa Lincoln út úr þættinum á „einstakan hátt“ og að von væri á einhverju alveg stórkostlegu í þeim efnum. Kirkman dró þó nokkuð í land með fullyrðingar sínar í viðtali við Buzzfeed í gær. Brotthvarf Lincoln virðist þó eiga sér nokkurn aðdraganda en orðrómar um að hann hafi óskað eftir því að vera skrifaður út úr þættinum í níundu seríu komust nýlega á kreik. Lincoln hefur farið með aðalhlutverkið í Walking Dead síðan þættirnir voru frumsýndir árið 2010. Þá greindi Hollywood Reporter frá því að Norman Reedus, sem fer með hlutverk Daryl Dixon í þáttaröðinni, sé í viðræðum um að taka að sér aðalhlutverkið í stað Lincoln. Níunda þáttaröð The Walking Dead verður frumsýnd í janúar á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30 Sjáðu brot úr nýrri þáttaröð The Walking Dead Spennan er allsráðandi í nýrri stiklu þar sem uppvakningarnir góðkunnu fara mikinn. 11. júlí 2015 19:49 Áhættuleikari í Walking Dead lést eftir fall Vinnueftirlit í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn á tildrögum slys við tökur á Walking Dead þar sem 33 ára gamall áhættuleikari lést. 15. júlí 2017 10:10 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30
Sjáðu brot úr nýrri þáttaröð The Walking Dead Spennan er allsráðandi í nýrri stiklu þar sem uppvakningarnir góðkunnu fara mikinn. 11. júlí 2015 19:49
Áhættuleikari í Walking Dead lést eftir fall Vinnueftirlit í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn á tildrögum slys við tökur á Walking Dead þar sem 33 ára gamall áhættuleikari lést. 15. júlí 2017 10:10