Hefja framleiðslu Downtown Abbey-kvikmyndar í sumar Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2018 13:25 Breska leikkonan Maggie Smith fór með hlutverk hefðardömunnar Violet Crawley í þáttunum. Mynd/Carnival Film Television Tökur á kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downtown Abbey hefjast í sumar. Tilkynnt var um þetta á opinberri Facebook-síðu þáttanna í dag. „Velkomin aftur í Downtown! Það gleður okkur að tilkynna að Downtown Abbey er á leið á hvíta tjaldið. Framleiðsla myndarinnar hefst í sumar,“ segir í tilkynningunni. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Rúmt ár er nú síðan gefið var grænt ljós á framleiðslu hennar, sem þó var alltaf þrungin nokkurri óvissu. Á meðal þess sem þurfti að huga að var að fá leikara þáttanna aftur saman og þá þurfti að galdra fram almennilegt handrit. Þættirnir Downtown Abbey voru frumsýndir árið 2010 en sýningum var hætt árið 2015 eftir sex þáttaraðir. Ekki er enn ljóst hvaða meðlimir Crawley-fjölskyldunnar og þjónustuliðs þeirra snúa aftur í kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Tökur á kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downtown Abbey hefjast í sumar. Tilkynnt var um þetta á opinberri Facebook-síðu þáttanna í dag. „Velkomin aftur í Downtown! Það gleður okkur að tilkynna að Downtown Abbey er á leið á hvíta tjaldið. Framleiðsla myndarinnar hefst í sumar,“ segir í tilkynningunni. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Rúmt ár er nú síðan gefið var grænt ljós á framleiðslu hennar, sem þó var alltaf þrungin nokkurri óvissu. Á meðal þess sem þurfti að huga að var að fá leikara þáttanna aftur saman og þá þurfti að galdra fram almennilegt handrit. Þættirnir Downtown Abbey voru frumsýndir árið 2010 en sýningum var hætt árið 2015 eftir sex þáttaraðir. Ekki er enn ljóst hvaða meðlimir Crawley-fjölskyldunnar og þjónustuliðs þeirra snúa aftur í kvikmyndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira