Youssou N'Dour heldur tónleika á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júlí 2018 11:27 Youssou N'Dour á tónleikum í París í fyrra. Vísir/getty Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N´Dour, einn vinsælasti tónlistarmaður Afríku, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 29. ágúst næstkomandi. „Youssou fyllir tónleikastaði um allan heim og hin seiðandi og fjörlega tónlist sem hann býður upp á fyllir hjörtu og sálir fólks af gleði og dansi,“ segir í tilkynningu frá Hörpu vegna tónleikanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem N‘Dour heldur tónleika á Íslandi. Hann kom fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Festival í Laugardalnum um síðustu aldamót og voru tónleikarnir taldir afar vel heppnaðir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 að kvöldi 29. ágúst og mun N‘Dour stíga á stokk ásamt stórri hljómsveit. Miðasala hefst föstudaginn 20.ágúst á harpa.is og tix.is.Að neðan má hlusta á tónleika N´Dour í Senegal fyrir þremur árum. Hér syngja þau Dido hans þekktasta smell, Seven Seconds Away. Íslandsvinir Tónlist Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N´Dour, einn vinsælasti tónlistarmaður Afríku, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 29. ágúst næstkomandi. „Youssou fyllir tónleikastaði um allan heim og hin seiðandi og fjörlega tónlist sem hann býður upp á fyllir hjörtu og sálir fólks af gleði og dansi,“ segir í tilkynningu frá Hörpu vegna tónleikanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem N‘Dour heldur tónleika á Íslandi. Hann kom fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Festival í Laugardalnum um síðustu aldamót og voru tónleikarnir taldir afar vel heppnaðir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 að kvöldi 29. ágúst og mun N‘Dour stíga á stokk ásamt stórri hljómsveit. Miðasala hefst föstudaginn 20.ágúst á harpa.is og tix.is.Að neðan má hlusta á tónleika N´Dour í Senegal fyrir þremur árum. Hér syngja þau Dido hans þekktasta smell, Seven Seconds Away.
Íslandsvinir Tónlist Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira