Rapparinn Smoke Dawg skotinn til bana Bergþór Másson skrifar 1. júlí 2018 16:22 Smoke Dawg, sem lést 21 árs. Nike Kanadíski rapparinn Smoke Dawg var myrtur í skotárás í dagsbirtu í Toronto, Kanada í gær. Lögregla Toronto segir að skotum hafi verið hleypt af laugardagskvöldið í Entertainment hverfi Torontoborgar sem leiddi til þess að þrjú alvarlega særð fórnarlömb voru flutt með hraði á spítala og var Smoke Dawg einn þeirra. Kanadíska skáldið, Mustafa The Poet, staðfestir hér á Twitter síðu sinni að rapparinn Smoke Dawg sé látinn.Smokey is gone, may our prayers follow him to heaven— Mustafa (@MustafaThePoet) July 1, 2018 Smoke Dawg var 21 árs gamall. Hann hafði getið sér gott orð fyrir frumlegan stíl og spilað stórt hlutverk í nýju rappsenu Toronto. Smoke Dawg og kanadíska stórstjarnan Drake voru hinir mestu mátar og kom hann meðal annars fram á Evróputúr Drakes í fyrra.Drake minnist látna rapparans Smoke Dawg.Skjáskot / InstagramSamstarf Smoke Dawg og breska rapparans Skepta má heyra hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í Miami fyrr í dag. 18. júní 2018 22:06 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Kanadíski rapparinn Smoke Dawg var myrtur í skotárás í dagsbirtu í Toronto, Kanada í gær. Lögregla Toronto segir að skotum hafi verið hleypt af laugardagskvöldið í Entertainment hverfi Torontoborgar sem leiddi til þess að þrjú alvarlega særð fórnarlömb voru flutt með hraði á spítala og var Smoke Dawg einn þeirra. Kanadíska skáldið, Mustafa The Poet, staðfestir hér á Twitter síðu sinni að rapparinn Smoke Dawg sé látinn.Smokey is gone, may our prayers follow him to heaven— Mustafa (@MustafaThePoet) July 1, 2018 Smoke Dawg var 21 árs gamall. Hann hafði getið sér gott orð fyrir frumlegan stíl og spilað stórt hlutverk í nýju rappsenu Toronto. Smoke Dawg og kanadíska stórstjarnan Drake voru hinir mestu mátar og kom hann meðal annars fram á Evróputúr Drakes í fyrra.Drake minnist látna rapparans Smoke Dawg.Skjáskot / InstagramSamstarf Smoke Dawg og breska rapparans Skepta má heyra hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í Miami fyrr í dag. 18. júní 2018 22:06 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54
Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í Miami fyrr í dag. 18. júní 2018 22:06
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27