Kendrick Lamar sigrar og Anita Baker heiðruð Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 11:42 Anita Baker tekur við lífstíðarverðlaunum í gær. Vísir / Getty BET verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í gærkvöldi. Jamie Foxx veislustýrði. Childish Gambino, Snoop Dogg og Nicki Minaj sáu um tónlistaratriði kvöldins ásamt öðrum. Rapparinn Kendrick Lamar fagnaði sigri í verðlaunaflokkunum: hip hop tónlistarmaður ársins og plata ársins. Söngkonan Anita Baker, sem var gríðarlega vinsæl á níunda áratugnum, var heiðruð fyrir ævistarf sitt.Hér má lesa allt um tilnefningar og sigurvegara kvöldsins.Rapparinn Meek Mill frumflutti nýtt lag þar sem hann mótmælir lögregluofbeldi. Einnig minnist hans rapparans XXXTentacion sem var myrtur í síðustu viku. Tónlist Tengdar fréttir Kendrick Lamar vill meiri húðslit í nýja lagi sínu Rapparinn gaf út lagið 'Humble' í gær sem netverjar eru að missa sig yfir. 31. mars 2017 16:30 Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Forstjóri Spotify hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð. 2. júní 2018 19:24 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
BET verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í gærkvöldi. Jamie Foxx veislustýrði. Childish Gambino, Snoop Dogg og Nicki Minaj sáu um tónlistaratriði kvöldins ásamt öðrum. Rapparinn Kendrick Lamar fagnaði sigri í verðlaunaflokkunum: hip hop tónlistarmaður ársins og plata ársins. Söngkonan Anita Baker, sem var gríðarlega vinsæl á níunda áratugnum, var heiðruð fyrir ævistarf sitt.Hér má lesa allt um tilnefningar og sigurvegara kvöldsins.Rapparinn Meek Mill frumflutti nýtt lag þar sem hann mótmælir lögregluofbeldi. Einnig minnist hans rapparans XXXTentacion sem var myrtur í síðustu viku.
Tónlist Tengdar fréttir Kendrick Lamar vill meiri húðslit í nýja lagi sínu Rapparinn gaf út lagið 'Humble' í gær sem netverjar eru að missa sig yfir. 31. mars 2017 16:30 Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Forstjóri Spotify hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð. 2. júní 2018 19:24 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Kendrick Lamar vill meiri húðslit í nýja lagi sínu Rapparinn gaf út lagið 'Humble' í gær sem netverjar eru að missa sig yfir. 31. mars 2017 16:30
Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Forstjóri Spotify hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð. 2. júní 2018 19:24
Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30