Beyoncé og Jay-Z koma öllum að óvörum með glænýrri plötu Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2018 22:43 Úr myndbandi við nýtt lag hjónanna, APESHIT. Skjáskot/Youtube Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. Platan ber heitið Everything is Love og inniheldur níu lög. Það kemur líklega fáum á óvart að platan er gefin út í gegnum streymisveitu Jay-Z, Tidal, og er hvergi fáanleg annars staðar. Tónlistarmyndband við fyrstu smáskífu plötunnar, APESHIT, sem einnig kom út í dag má horfa á neðst í fréttinni. Samband hjónanna hefur ítrekað orðið að umfjöllunarefni í tónlist beggja en þekktast dæmið er líklega plata Beyoncé, Lemonade, sem kom út án nokkurs aðdraganda árið 2016. Framhjáhald Jay-Z var rauður þráður í gegnum plötuna en hann tjáði sig sjálfur um málið, og viðurkenndi raunar að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni, seint á síðasta ári. Beyoncé og Jay-Z eru saman á tónleikaferðalagi um þessar mundir og munu því eflaust taka nokkur lög af hinni nýútgefnu plötu á komandi tónleikum. Tónlist Tengdar fréttir Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00 Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Lífið Fleiri fréttir Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. Platan ber heitið Everything is Love og inniheldur níu lög. Það kemur líklega fáum á óvart að platan er gefin út í gegnum streymisveitu Jay-Z, Tidal, og er hvergi fáanleg annars staðar. Tónlistarmyndband við fyrstu smáskífu plötunnar, APESHIT, sem einnig kom út í dag má horfa á neðst í fréttinni. Samband hjónanna hefur ítrekað orðið að umfjöllunarefni í tónlist beggja en þekktast dæmið er líklega plata Beyoncé, Lemonade, sem kom út án nokkurs aðdraganda árið 2016. Framhjáhald Jay-Z var rauður þráður í gegnum plötuna en hann tjáði sig sjálfur um málið, og viðurkenndi raunar að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni, seint á síðasta ári. Beyoncé og Jay-Z eru saman á tónleikaferðalagi um þessar mundir og munu því eflaust taka nokkur lög af hinni nýútgefnu plötu á komandi tónleikum.
Tónlist Tengdar fréttir Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00 Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Lífið Fleiri fréttir Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00
Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00
Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30
Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00