„Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. júní 2018 17:05 "Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð,“ segir aðalleikari kvikmyndarinnar. Vísir/afp Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynslu sína af því að hafa verið í tökum á kvikmyndinni, reyndar svo mjög að aðalleikona myndarinnar, Shailene Woodley, segist hafa dottið í lukkupottinn. „Kvikmyndin er draumur sem rættist. Ég er ástfangin af hafinu og ég hef átt í ástarsambandi við hafið í langan tíma. Sú staðreynd að ég hafi fengið að verja þremur mánuðum úr lífi mínu, daginn út og daginn inn, á hafi úti að fylgjast með sólarupprásinni og sólsetrinu með mögnuðu fólki og ótrúlega hæfileikaríkum leikara mér við hlið er ótrúleg. Mér líður eins og ég hafi dottið í lukkupottinn,“ segir Woodley í samtali við Reuters. Tilfinningin verður, að því er séð verður, gagnkvæm því mótleikari hennar Sam Claflin, fer fögrum orðum um hana. „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð. Ég gæti siglt um heimshöfin með Shailene Woodley,“ segir Claflin. Adrift segir frá ungri konu sem reynir að bjarga lífi sínu og unnusta síns eftir að skúta þeirra verður fyrir skemmtum í fjórða stigs fellibyl úti á Kyrrahafinu. Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynslu sína af því að hafa verið í tökum á kvikmyndinni, reyndar svo mjög að aðalleikona myndarinnar, Shailene Woodley, segist hafa dottið í lukkupottinn. „Kvikmyndin er draumur sem rættist. Ég er ástfangin af hafinu og ég hef átt í ástarsambandi við hafið í langan tíma. Sú staðreynd að ég hafi fengið að verja þremur mánuðum úr lífi mínu, daginn út og daginn inn, á hafi úti að fylgjast með sólarupprásinni og sólsetrinu með mögnuðu fólki og ótrúlega hæfileikaríkum leikara mér við hlið er ótrúleg. Mér líður eins og ég hafi dottið í lukkupottinn,“ segir Woodley í samtali við Reuters. Tilfinningin verður, að því er séð verður, gagnkvæm því mótleikari hennar Sam Claflin, fer fögrum orðum um hana. „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð. Ég gæti siglt um heimshöfin með Shailene Woodley,“ segir Claflin. Adrift segir frá ungri konu sem reynir að bjarga lífi sínu og unnusta síns eftir að skúta þeirra verður fyrir skemmtum í fjórða stigs fellibyl úti á Kyrrahafinu.
Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira