Þegar Manning náði að kveikja neistann hjá Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2018 23:15 Peyton og Tiger er vel til vina. vísir/getty Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Peyton Manning sagði ansi magnaða sögu af því á dögunum hvernig honum tókst að æsa Tiger Woods upp með ruslatali er þeir spiluðu golf saman. Manning sagði söguna eftir að hafa spilað með Tiger í síðustu viku. Það var ekki í fyrsta skipti sem þessar goðsagnir spila golf saman. Þegar Manning spilaði með Indianapolis Colts og vildi keyra kerfin sín hratt þá notaði hann orðin Tiger og Phil. Ef hann sagði Tiger þá átti að fara af stað á einum en tveimur ef hann kallaði Phil. Þessa taktík notaði hann því Tiger var alltaf efstur á heimslistanum en Phil Mickelson í öðru sæti. Hann sagði Tiger frá þessu á sínum tíma og kylfingnum fannst það mjög merkilegt. Eftir fyrsta tímabil Manning með Denver Broncos árið 2013 þá spilaði hann með Tiger á nýjan leik. Tiger spurði þá hver helsti munurinn væri á því að spila með Broncos og Colts. Mannig skaut þá á Tiger. Það væri ruglandi að Rory McIlroy væri númer eitt en hann væri númer tvö. Tiger tók þessari kyndingu ekkert sérstaklega vel. Svo illa tók hann henni reyndar að hann notaði hana til að hvetja sig áfram. Hann vann tvö mót þennan mánuðinn og komst aftur á topp heimslistans. Morguninn eftir hringdi hann í Manning og minnti hann á að nú yrði að breyta kerfinu aftur. Á þann hátt sem væri réttur. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Peyton Manning sagði ansi magnaða sögu af því á dögunum hvernig honum tókst að æsa Tiger Woods upp með ruslatali er þeir spiluðu golf saman. Manning sagði söguna eftir að hafa spilað með Tiger í síðustu viku. Það var ekki í fyrsta skipti sem þessar goðsagnir spila golf saman. Þegar Manning spilaði með Indianapolis Colts og vildi keyra kerfin sín hratt þá notaði hann orðin Tiger og Phil. Ef hann sagði Tiger þá átti að fara af stað á einum en tveimur ef hann kallaði Phil. Þessa taktík notaði hann því Tiger var alltaf efstur á heimslistanum en Phil Mickelson í öðru sæti. Hann sagði Tiger frá þessu á sínum tíma og kylfingnum fannst það mjög merkilegt. Eftir fyrsta tímabil Manning með Denver Broncos árið 2013 þá spilaði hann með Tiger á nýjan leik. Tiger spurði þá hver helsti munurinn væri á því að spila með Broncos og Colts. Mannig skaut þá á Tiger. Það væri ruglandi að Rory McIlroy væri númer eitt en hann væri númer tvö. Tiger tók þessari kyndingu ekkert sérstaklega vel. Svo illa tók hann henni reyndar að hann notaði hana til að hvetja sig áfram. Hann vann tvö mót þennan mánuðinn og komst aftur á topp heimslistans. Morguninn eftir hringdi hann í Manning og minnti hann á að nú yrði að breyta kerfinu aftur. Á þann hátt sem væri réttur.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti