„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Birgir Olgeirsson skrifar 28. maí 2018 16:24 Baltasar með Tami Oldham og aðalleikurum myndarinnar Adrift. vísir/ap „Ég hafði þarna tækifæri til að gera kvikmynd um kvenkyns ofurhetju sem þurfti ekki skikkju,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur um mynd sína Adrift í samtali við bandaríska fjölmiðilinn Variety. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum en hún segir frá Tami Oldham sem þarf að bjarga sér og unnusta sínum úr sjávarháska eftir að hafa lent í fjórða stigs fellibyl á Kyrrahafinu.Baltasar ræddi við Variety þegar myndin var frumsýnd í Los Angeles í síðustu viku en þar sagðist hann ekki hafa lesið handrit myndarinnar í fyrstu með það í huga að aðalsöguhetjan væri kona. Líkamlegur og andlegur styrkur persónunnar hafi heillað hann í fyrstu. Að slík persóna væri kona var eitthvað sem varð að aðalatriði síðar meir. „Þegar ég fór fyrst að hugsa um það, þá eru afar fáar, ef einhverjar myndir, sem sýna baráttu kvenna gegn náttúruöflum. Þetta eru venjulega karlar og úlfar. Eða karlar með skegg sem veltast um í snjónum,“ sagði Baltasar. Hann sagði þessa mynd hafa verið afar erfiða í tökum. Myndin var tekin upp að hluta úti á hafi undan ströndum Fiji-eyja. Hann sagði leikarana hafa verið glaða í fyrstu. „En það voru bara fyrstu tveir klukkutímarnir,“ segir Baltasar og bætir við að flestir hafi orðið sjóveikir og kastað upp. Bíó og sjónvarp Fídji Tengdar fréttir „Voru svona móment þar sem „crewið“ var ælandi eins og múkkar“ Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Los Angeles. 24. maí 2018 09:02 Þurfti að léttast og styrkja sig til að geta leikið persónu í nýjustu mynd Baltasars Þetta var ágætis reynsla þegar kemur að seiglu en ekki eitthvað sem ég myndi tileinka mér dags daglega, segir leikkonan. 23. maí 2018 23:37 Baltasar eitursvalur á rauða dreglinum Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Regal kvikmyndahúsinu í Los Angeles. 24. maí 2018 10:30 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Ég hafði þarna tækifæri til að gera kvikmynd um kvenkyns ofurhetju sem þurfti ekki skikkju,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur um mynd sína Adrift í samtali við bandaríska fjölmiðilinn Variety. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum en hún segir frá Tami Oldham sem þarf að bjarga sér og unnusta sínum úr sjávarháska eftir að hafa lent í fjórða stigs fellibyl á Kyrrahafinu.Baltasar ræddi við Variety þegar myndin var frumsýnd í Los Angeles í síðustu viku en þar sagðist hann ekki hafa lesið handrit myndarinnar í fyrstu með það í huga að aðalsöguhetjan væri kona. Líkamlegur og andlegur styrkur persónunnar hafi heillað hann í fyrstu. Að slík persóna væri kona var eitthvað sem varð að aðalatriði síðar meir. „Þegar ég fór fyrst að hugsa um það, þá eru afar fáar, ef einhverjar myndir, sem sýna baráttu kvenna gegn náttúruöflum. Þetta eru venjulega karlar og úlfar. Eða karlar með skegg sem veltast um í snjónum,“ sagði Baltasar. Hann sagði þessa mynd hafa verið afar erfiða í tökum. Myndin var tekin upp að hluta úti á hafi undan ströndum Fiji-eyja. Hann sagði leikarana hafa verið glaða í fyrstu. „En það voru bara fyrstu tveir klukkutímarnir,“ segir Baltasar og bætir við að flestir hafi orðið sjóveikir og kastað upp.
Bíó og sjónvarp Fídji Tengdar fréttir „Voru svona móment þar sem „crewið“ var ælandi eins og múkkar“ Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Los Angeles. 24. maí 2018 09:02 Þurfti að léttast og styrkja sig til að geta leikið persónu í nýjustu mynd Baltasars Þetta var ágætis reynsla þegar kemur að seiglu en ekki eitthvað sem ég myndi tileinka mér dags daglega, segir leikkonan. 23. maí 2018 23:37 Baltasar eitursvalur á rauða dreglinum Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Regal kvikmyndahúsinu í Los Angeles. 24. maí 2018 10:30 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Voru svona móment þar sem „crewið“ var ælandi eins og múkkar“ Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Los Angeles. 24. maí 2018 09:02
Þurfti að léttast og styrkja sig til að geta leikið persónu í nýjustu mynd Baltasars Þetta var ágætis reynsla þegar kemur að seiglu en ekki eitthvað sem ég myndi tileinka mér dags daglega, segir leikkonan. 23. maí 2018 23:37
Baltasar eitursvalur á rauða dreglinum Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Regal kvikmyndahúsinu í Los Angeles. 24. maí 2018 10:30