Japanskir Búðarþjófar fengu Gullpálmann á Cannes Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2018 22:41 Hirozaku Kore-edu leikstýrði Búðarþjófunum. Vísir/AFP Fjölskyldudramað „Búðarþjófarnir“ eftir japanska leikstjórann Hirozaku Kore-edu hlaut Gullpálmann eftirsótta sem besta myndin á Cannes-kvikmyndahátíðinni í dag. Háðsádeila bandaríska leikstjórans Spike Lee um svartan Ku Klux Klan-liða hafnaði í öðru sæti. Ástralska leikkonan Cate Blanchett var formaður dómnefndarinnar að þessu sinni og tilkynnti hún um valið á verðlaunahöfunum í dag. Hún sagði það hafa verið „sársaukafullt“ að þurfa að gera upp á milli myndanna sem kepptu um Gullpálmann, svo hörð hafi samkeppnin verið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Pólski leikstjórinn Pawel Pawlikowski var valinn besti leikstjórinn fyrir mynd sína „Kalda stríðið“ og ítalski leikarinn Marcello Fonte var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í myndinni „Hundamaðurinn“. „Kona fer í stríð“, kvikmynd Benedikts Erlingssonar og Ólafs Egils Egilssonar vann til svonefndra SACD-verðlauna samtaka handritshöfunda og tónskálda í tengslum við hátíðina í Cannes. Cannes Menning Tengdar fréttir Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27 „Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15. maí 2018 21:30 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fjölskyldudramað „Búðarþjófarnir“ eftir japanska leikstjórann Hirozaku Kore-edu hlaut Gullpálmann eftirsótta sem besta myndin á Cannes-kvikmyndahátíðinni í dag. Háðsádeila bandaríska leikstjórans Spike Lee um svartan Ku Klux Klan-liða hafnaði í öðru sæti. Ástralska leikkonan Cate Blanchett var formaður dómnefndarinnar að þessu sinni og tilkynnti hún um valið á verðlaunahöfunum í dag. Hún sagði það hafa verið „sársaukafullt“ að þurfa að gera upp á milli myndanna sem kepptu um Gullpálmann, svo hörð hafi samkeppnin verið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Pólski leikstjórinn Pawel Pawlikowski var valinn besti leikstjórinn fyrir mynd sína „Kalda stríðið“ og ítalski leikarinn Marcello Fonte var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í myndinni „Hundamaðurinn“. „Kona fer í stríð“, kvikmynd Benedikts Erlingssonar og Ólafs Egils Egilssonar vann til svonefndra SACD-verðlauna samtaka handritshöfunda og tónskálda í tengslum við hátíðina í Cannes.
Cannes Menning Tengdar fréttir Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27 „Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15. maí 2018 21:30 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51
Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27
„Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15. maí 2018 21:30