Hildur samdi tvö lög með Loreen Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. maí 2018 15:45 Það verður spennandi að sjá hvort lögin sem komu út úr þessu samstarfi heyrist í útvarpi á næstu misserum. Vísir/samsett Söngkonan Hildur sagði frá skemmtilegri uppákomu á Twitter í dag. Hún var mætt til að vinna tónlist með framleiðanda í Los Angeles þegar henni var sagt að annar höfundur myndi bætast í hópinn. Reyndist það vera Eurovision sigurvegarinn Loreen, sem varð fræg þegar hún keppti fyrir hönd Svíþjóðar með laginu Euphoria. Hildur virðist nokkuð sátt með þetta og vakti þetta óvænta samstarf mikla lukku hjá Twitter fylgjendum hennar.Mætti í session í LA í dag og pródúderinn sagði mér að það væri búið að bætast við writer sem hann hélt að héti Lauren. Var það svo ekki bara Loreen okkar allra (já Euphoria Loreen), beint frá Svíþjóð. Sömdum 2 geggjuð lög ✨ — Hildur (@hihildur) May 3, 2018„Sömdum tvö geggjuð lög,“ skrifar Hildur um árangur dagsins, en ekki fylgir sögunni hvort Loreen hafi verið þar til að semja lag eða texta. Hildur er stödd í Los Angeles í augnablikinu að semja nýja tónlist. Thats how we write songs With my girl @lxandrahere Pic by @nyfakid #secretgenius #nordicsounds #nordictrademission A post shared by Hildur (@hihildur) on May 1, 2018 at 8:40am PDT Tengdar fréttir Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. 22. mars 2018 11:30 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Hildur sagði frá skemmtilegri uppákomu á Twitter í dag. Hún var mætt til að vinna tónlist með framleiðanda í Los Angeles þegar henni var sagt að annar höfundur myndi bætast í hópinn. Reyndist það vera Eurovision sigurvegarinn Loreen, sem varð fræg þegar hún keppti fyrir hönd Svíþjóðar með laginu Euphoria. Hildur virðist nokkuð sátt með þetta og vakti þetta óvænta samstarf mikla lukku hjá Twitter fylgjendum hennar.Mætti í session í LA í dag og pródúderinn sagði mér að það væri búið að bætast við writer sem hann hélt að héti Lauren. Var það svo ekki bara Loreen okkar allra (já Euphoria Loreen), beint frá Svíþjóð. Sömdum 2 geggjuð lög ✨ — Hildur (@hihildur) May 3, 2018„Sömdum tvö geggjuð lög,“ skrifar Hildur um árangur dagsins, en ekki fylgir sögunni hvort Loreen hafi verið þar til að semja lag eða texta. Hildur er stödd í Los Angeles í augnablikinu að semja nýja tónlist. Thats how we write songs With my girl @lxandrahere Pic by @nyfakid #secretgenius #nordicsounds #nordictrademission A post shared by Hildur (@hihildur) on May 1, 2018 at 8:40am PDT
Tengdar fréttir Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. 22. mars 2018 11:30 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. 22. mars 2018 11:30