Tónlist

Föstudagsplaylisti Solveigar Pálsdóttur

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Sólveig Pálsdóttir hefur vakið athygli jafnt fyrir tónlist sína og myndlist.
Sólveig Pálsdóttir hefur vakið athygli jafnt fyrir tónlist sína og myndlist. Aðsend
Solveig Pálsdóttir Reykjavíkurdóttir og myndlistarkona á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Sýning hennar Rauðir Þræðir hefur staðið yfir í Ekkisens í Bergstaðastræti síðan 7. apríl og er síðasti dagur sýningarinnar í dag. Opið er frá 16-20 í kvöld á þessari áttundu einkasýningu Solveigar, en hún er þekkt fyrir teikningar sínar, unnar með blandaðri tækni, sem eru oft æstar og með erótísku yfirbragði.

Hún verður þó ekki viðstödd lokadaginn því Reykjavíkurdætur eru á leið til Voldu í Noregi til að spila á X2 festivalen á morgun og að sögn Solveigar mun hún hlusta á eftirfarandi lagalista til að gíra sig upp fyrir tónleikana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×