Fjölskylda Avicii: Hann gat ekki lifað lengur Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 26. apríl 2018 17:10 Fjölskylda tónlistarmannsins og plötusnúðsins virðist staðfesta að hann hafi framið sjálfsmorð. Vísir/Getty Í opnu bréfi sem fjölskylda Avicii sendi frá sér í dag er gefið í skyn að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn, sem hét réttu nafni Tim Bergling, lést þann 20. apríl síðastliðinn aðeins 28 ára að aldri. Lögreglan í Oman, þar sem hann fannst látinn á hótelherbergi sínu, hefur útilokað að dauðsfallið hafi borið að með saknæmum hætti.Í bréfinu, sem gefið var út í gegnum fjölmiðlafulltrúa tónlistarmannsins, stendur:„Elsku Tim okkar var viðkvæm sál með fullkomnunaráráttu sem ferðaðist og stritaði á svo hröðu tempó að það leiddi til gríðarlegrar streitu.“„Þegar hann hætti tónleikahaldi vildi hann finna jafnvægi til að verða hamingjusamur og geta gert það sem honum þótti vænst um að gera - tónlist. Hann átti erfitt mjög með að hugsa um Tilganginn, Lífið og Hamingjuna.“„Hann gat ekki haldið áfram. Hann vildi fá frið.“„Tim var ekki gerður fyrir viðskiptamaskínuna sem hann flæktist í; hann var viðkvæmur strákur sem elskaði aðdáendur sína en forðaðist sviðsljósið.“„Tim, þú verður alltaf elskaður og þín er sárt saknað.“„Manneskjan sem þú varst og tónlistin þín heldur minningu þinni á lífi. Við elskum þig. Fjölskyldan þín.“ Óman Tónlist Tengdar fréttir Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. 24. apríl 2018 11:45 Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. 21. apríl 2018 20:30 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í opnu bréfi sem fjölskylda Avicii sendi frá sér í dag er gefið í skyn að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn, sem hét réttu nafni Tim Bergling, lést þann 20. apríl síðastliðinn aðeins 28 ára að aldri. Lögreglan í Oman, þar sem hann fannst látinn á hótelherbergi sínu, hefur útilokað að dauðsfallið hafi borið að með saknæmum hætti.Í bréfinu, sem gefið var út í gegnum fjölmiðlafulltrúa tónlistarmannsins, stendur:„Elsku Tim okkar var viðkvæm sál með fullkomnunaráráttu sem ferðaðist og stritaði á svo hröðu tempó að það leiddi til gríðarlegrar streitu.“„Þegar hann hætti tónleikahaldi vildi hann finna jafnvægi til að verða hamingjusamur og geta gert það sem honum þótti vænst um að gera - tónlist. Hann átti erfitt mjög með að hugsa um Tilganginn, Lífið og Hamingjuna.“„Hann gat ekki haldið áfram. Hann vildi fá frið.“„Tim var ekki gerður fyrir viðskiptamaskínuna sem hann flæktist í; hann var viðkvæmur strákur sem elskaði aðdáendur sína en forðaðist sviðsljósið.“„Tim, þú verður alltaf elskaður og þín er sárt saknað.“„Manneskjan sem þú varst og tónlistin þín heldur minningu þinni á lífi. Við elskum þig. Fjölskyldan þín.“
Óman Tónlist Tengdar fréttir Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. 24. apríl 2018 11:45 Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. 21. apríl 2018 20:30 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. 24. apríl 2018 11:45
Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47
Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. 21. apríl 2018 20:30