Ódýrustu miðarnir á 19 þúsund og þeir dýrustu á 50 þúsund Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2018 12:15 Gítargoðsögnin Slash og leðurbarkinn Axl Rose á tónleikum í Madison Square Garden í fyrra. Þeir byrjuðu að túra árið 2016 og hefur túrinn þegar rakað inn um 475 milljónum dollara. Vísir/getty Miðasala á Guns N’ Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna. Áskrifendur að póstlista Solstice Production fá hins vegar forskot á sæluna, fyrir þá opnar miðasala laugardaginn 28. april kl. 14. Miðar verða seldir á vefsíðunni show.is. Þar er einnig hægt að skrá sig á áskrifendalista Solstice. Laugardalsvelli verður hólfaskipt, ekki ólíkt því sem knattspyrnuáhorfendur þekkja frá landsleikjum. Vellinum sjálfum verður skipt í tvö hólf. Sérstakt gólf verður lagt á sem verndar grasið. Hliðin á völlinn verða opnuð kl. 17 á tónleikadaginn, þann 24. júlí, og þeir sem mæta fyrst komast nær sviðinu ef um er ræða miða í stæði. Hægt verður að kaupa allt að 10 miða í einu. Upphitunarhljómsveitin Tyler Bryant & The Shakedown fylgir Guns N’ Roses á tónleikaferð sinni um Evrópu í sumar og spilar sveitin einnig á Laugardalsvelli. Skipuleggjendur tónleikanna vinna einnig að því að staðfesta íslenska hljómsveit sem kemur til með að hita upp.Miðaverð verða sem hér segir: Stæði (á vellinum sjálfum): 18.900 krónur Stúka í hólfum D, C, B, A, R, S, T: 29.900 krónur Stúka í hólfum G, F, E, N, O, P: 39.900 krónur Stúka í hólfum H, L, M: 49.900 krónur Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Miðasala á Guns N’ Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna. Áskrifendur að póstlista Solstice Production fá hins vegar forskot á sæluna, fyrir þá opnar miðasala laugardaginn 28. april kl. 14. Miðar verða seldir á vefsíðunni show.is. Þar er einnig hægt að skrá sig á áskrifendalista Solstice. Laugardalsvelli verður hólfaskipt, ekki ólíkt því sem knattspyrnuáhorfendur þekkja frá landsleikjum. Vellinum sjálfum verður skipt í tvö hólf. Sérstakt gólf verður lagt á sem verndar grasið. Hliðin á völlinn verða opnuð kl. 17 á tónleikadaginn, þann 24. júlí, og þeir sem mæta fyrst komast nær sviðinu ef um er ræða miða í stæði. Hægt verður að kaupa allt að 10 miða í einu. Upphitunarhljómsveitin Tyler Bryant & The Shakedown fylgir Guns N’ Roses á tónleikaferð sinni um Evrópu í sumar og spilar sveitin einnig á Laugardalsvelli. Skipuleggjendur tónleikanna vinna einnig að því að staðfesta íslenska hljómsveit sem kemur til með að hita upp.Miðaverð verða sem hér segir: Stæði (á vellinum sjálfum): 18.900 krónur Stúka í hólfum D, C, B, A, R, S, T: 29.900 krónur Stúka í hólfum G, F, E, N, O, P: 39.900 krónur Stúka í hólfum H, L, M: 49.900 krónur
Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira