Friðrik Dór með „kósí ballöðu í bílinn“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. apríl 2018 23:00 Friðrik Dór tilkynnir um afmælistónleika í haust og flytur nýtt lag. Vísir/Eyþór Friðrik Dór Jónsson, söngvari, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Í viðtali í útvarpsþættinum Rúnari, tilkynnti hann um afmælistónleika sem fara fram núna í haust til að fagna þrjátíu ára afmæli söngvarans. „Það er gott að spila á heimavelli,“ segir Friðrik sem ætlar að halda tónleikana í Kaplakrika þann 6. október. Aðdáendur geta tryggt sér miða í lok apríl. Í þættinum flutti hann nýtt lag sem heitir Fyrir fáeinum sumrum. Þó svo að margir séu að heyra lagið í fyrsta sinn er það ekki nýtt. „Ég átti þetta í kistunni og ákvað að skella þessu út,” segir Friðrik sem flutti lagið í Eldhúspartýi FM 957 fyrir níu árum.Í spilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á nýja - en samt gamla - lagið sem byrjar á mínútu 03:57. Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson, söngvari, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Í viðtali í útvarpsþættinum Rúnari, tilkynnti hann um afmælistónleika sem fara fram núna í haust til að fagna þrjátíu ára afmæli söngvarans. „Það er gott að spila á heimavelli,“ segir Friðrik sem ætlar að halda tónleikana í Kaplakrika þann 6. október. Aðdáendur geta tryggt sér miða í lok apríl. Í þættinum flutti hann nýtt lag sem heitir Fyrir fáeinum sumrum. Þó svo að margir séu að heyra lagið í fyrsta sinn er það ekki nýtt. „Ég átti þetta í kistunni og ákvað að skella þessu út,” segir Friðrik sem flutti lagið í Eldhúspartýi FM 957 fyrir níu árum.Í spilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á nýja - en samt gamla - lagið sem byrjar á mínútu 03:57.
Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira