Friðrik Dór með „kósí ballöðu í bílinn“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. apríl 2018 23:00 Friðrik Dór tilkynnir um afmælistónleika í haust og flytur nýtt lag. Vísir/Eyþór Friðrik Dór Jónsson, söngvari, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Í viðtali í útvarpsþættinum Rúnari, tilkynnti hann um afmælistónleika sem fara fram núna í haust til að fagna þrjátíu ára afmæli söngvarans. „Það er gott að spila á heimavelli,“ segir Friðrik sem ætlar að halda tónleikana í Kaplakrika þann 6. október. Aðdáendur geta tryggt sér miða í lok apríl. Í þættinum flutti hann nýtt lag sem heitir Fyrir fáeinum sumrum. Þó svo að margir séu að heyra lagið í fyrsta sinn er það ekki nýtt. „Ég átti þetta í kistunni og ákvað að skella þessu út,” segir Friðrik sem flutti lagið í Eldhúspartýi FM 957 fyrir níu árum.Í spilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á nýja - en samt gamla - lagið sem byrjar á mínútu 03:57. Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxusvítu Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson, söngvari, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Í viðtali í útvarpsþættinum Rúnari, tilkynnti hann um afmælistónleika sem fara fram núna í haust til að fagna þrjátíu ára afmæli söngvarans. „Það er gott að spila á heimavelli,“ segir Friðrik sem ætlar að halda tónleikana í Kaplakrika þann 6. október. Aðdáendur geta tryggt sér miða í lok apríl. Í þættinum flutti hann nýtt lag sem heitir Fyrir fáeinum sumrum. Þó svo að margir séu að heyra lagið í fyrsta sinn er það ekki nýtt. „Ég átti þetta í kistunni og ákvað að skella þessu út,” segir Friðrik sem flutti lagið í Eldhúspartýi FM 957 fyrir níu árum.Í spilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á nýja - en samt gamla - lagið sem byrjar á mínútu 03:57.
Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxusvítu Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira