Mýrarkvísl fer vel af stað þrátt fyrir kulda Karl Lúðvíksson skrifar 6. apríl 2018 08:40 Flottur urriði sem veiddist í Mýrarkvísl við opnun 1. apríl Mynd: Mattías Þór Hákonarson Mýrarkvísl opnaði eins og fleiri skemmtileg vorveiðisvæði þann 1. apríl og þrátt fyrir heldur kalda tíð hefur veiðin verið með ágætum. Það virðist vera töluvert af fiski í ánni en kuldinn hefur sett smá strik í reikningin með tökugleðina en engu að síður hefur veiðin verið ágæt. Að sögn Mattíasar Þór Hákonarsonar er fiskurinn vel haldin og horfur góðar næstu daga. " Veiđin ì Mýrarkvìsl fer vel af stađ en þetta er fyrsta àriđ þar sem opiđ er fyrir vorveiđi à urriđa. Viđ erum bùnir ađ vera ađ veiđa à 3. Stangir ì tvo og hàlfan dag og erum komnir međ 29 urriđa. Þađ hefur veriđ frekar kalt, alltaf - tölur en þađ virđist ekki hafa àhrif à veiđina" sagði Mattías í samtali við Veiðivísi. " Fiskurinn er vel à sig kominn og er međal stærđin um 50 sm og erum viđ bùnir ađ fà einn yfir 60 sm. Nýja veiđihùsiđ okkar yljar à kvöldin og er notalegt ađ skella sèr ì pottinn à kvöldin eftir langan veiđidag ì kuldanum." Mest lesið Nokkrir risar úr Affallinu Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði 255 laxa opnunarholl í Ytri Rangá Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði Við árbakkann á Hringbraut Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði
Mýrarkvísl opnaði eins og fleiri skemmtileg vorveiðisvæði þann 1. apríl og þrátt fyrir heldur kalda tíð hefur veiðin verið með ágætum. Það virðist vera töluvert af fiski í ánni en kuldinn hefur sett smá strik í reikningin með tökugleðina en engu að síður hefur veiðin verið ágæt. Að sögn Mattíasar Þór Hákonarsonar er fiskurinn vel haldin og horfur góðar næstu daga. " Veiđin ì Mýrarkvìsl fer vel af stađ en þetta er fyrsta àriđ þar sem opiđ er fyrir vorveiđi à urriđa. Viđ erum bùnir ađ vera ađ veiđa à 3. Stangir ì tvo og hàlfan dag og erum komnir međ 29 urriđa. Þađ hefur veriđ frekar kalt, alltaf - tölur en þađ virđist ekki hafa àhrif à veiđina" sagði Mattías í samtali við Veiðivísi. " Fiskurinn er vel à sig kominn og er međal stærđin um 50 sm og erum viđ bùnir ađ fà einn yfir 60 sm. Nýja veiđihùsiđ okkar yljar à kvöldin og er notalegt ađ skella sèr ì pottinn à kvöldin eftir langan veiđidag ì kuldanum."
Mest lesið Nokkrir risar úr Affallinu Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði 255 laxa opnunarholl í Ytri Rangá Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði Við árbakkann á Hringbraut Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði