#Shedrives verðlaunuð í Mið-Austurlöndum Finnur Thorlacius skrifar 22. mars 2018 15:00 Jón Bragi Gíslason hjá Ghostlamp. Herferðin #Shedrives hlaut verðlaunin herferð ársins á Dubai Lynx International Festival Of Creativity nú í vikunni. Herferðin er ætluð að vekja umtal í Saudi Arabíu á meðal kvenna um að læra að keyra þar sem þann 1. júní næstkomandi taka gildi lög í fyrsta skipti sem heimila konum að aka bifreið. Ghostlamp, íslenskt sprotafyrirtæki, vann að þessari herferð með TBWA\RAAD í Dubai. ,,Það er frábært að hafa tekið þátt í þessari herferð sem á eflaust eftir að fá fleiri alþjóðleg verðlaun á þessu ári," segir Jón Bragi Gíslason, framkvæmdastjóri Ghostlamp, um herferðina. ,,Þetta er líklega það erfiðasta sem Ghostlamp hefur tekið að sér. Við áttum alls ekki von á því hvað það er erfitt að fá konur til að tjá sig opinberlega í þessum heimshluta um svo einfaldan hlut eins og að aka bíl. En sem betur fer er verið að breyta lögunum þarna en samfélagið hefur ekki fylgt eftir og herferðin vonandi hjálpar til við það." Heldur Jón Bragi áfram. Herferðin var unnin fyrir Nissan. Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent
Herferðin #Shedrives hlaut verðlaunin herferð ársins á Dubai Lynx International Festival Of Creativity nú í vikunni. Herferðin er ætluð að vekja umtal í Saudi Arabíu á meðal kvenna um að læra að keyra þar sem þann 1. júní næstkomandi taka gildi lög í fyrsta skipti sem heimila konum að aka bifreið. Ghostlamp, íslenskt sprotafyrirtæki, vann að þessari herferð með TBWA\RAAD í Dubai. ,,Það er frábært að hafa tekið þátt í þessari herferð sem á eflaust eftir að fá fleiri alþjóðleg verðlaun á þessu ári," segir Jón Bragi Gíslason, framkvæmdastjóri Ghostlamp, um herferðina. ,,Þetta er líklega það erfiðasta sem Ghostlamp hefur tekið að sér. Við áttum alls ekki von á því hvað það er erfitt að fá konur til að tjá sig opinberlega í þessum heimshluta um svo einfaldan hlut eins og að aka bíl. En sem betur fer er verið að breyta lögunum þarna en samfélagið hefur ekki fylgt eftir og herferðin vonandi hjálpar til við það." Heldur Jón Bragi áfram. Herferðin var unnin fyrir Nissan.
Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent