Ateria vann Músíktilraunir Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. mars 2018 23:28 Hljómsveitin Ateria skipuð Ásu, Eir og Fönn er sigurvegari Músíktilrauna 2018. Músíktilraunir Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin Mókrókar og sveitin Ljósfari hafnaði í því þriðja. Dagir B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti úrslitin. Hljómsveitina skipa Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík. Ása er sautján ára og sér um gítarleik og söng. Eir, sem er sextán ára spilar á bassa og selló ásamt því að syngja. Fönn, sem verður þrettán ára í næsta mánuði, spilar á trommur. Eftirfarandi aðilar hlutu einnig viðurkenningar: Hljómsveit fólksins: Karma Brigade Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson (Agnarsmár) Trommuleikari Músíktilrauna: Þórir Hólm Jónsson (Mókrókar) Gítarleikari Músíktilrauna: Þorkell Ragnar Grétarsson (Mókrókar) Bassaleikari Músíktilrauna: Snorri Örn Arnarson (Ljósfari og Jóhanna Elísa) Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Jóhanna Elísa Skúladóttir (Jóhanna Elísa) Söngvari Músíktilrauna: Eydís Ýr Jóhannsdóttir (Sif) Rafheili Músíktilrauna: Darri Tryggvason (Darri Tryggvason) Blúsaðasta bandið: Mókrókar Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin Mókrókar og sveitin Ljósfari hafnaði í því þriðja. Dagir B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti úrslitin. Hljómsveitina skipa Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík. Ása er sautján ára og sér um gítarleik og söng. Eir, sem er sextán ára spilar á bassa og selló ásamt því að syngja. Fönn, sem verður þrettán ára í næsta mánuði, spilar á trommur. Eftirfarandi aðilar hlutu einnig viðurkenningar: Hljómsveit fólksins: Karma Brigade Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson (Agnarsmár) Trommuleikari Músíktilrauna: Þórir Hólm Jónsson (Mókrókar) Gítarleikari Músíktilrauna: Þorkell Ragnar Grétarsson (Mókrókar) Bassaleikari Músíktilrauna: Snorri Örn Arnarson (Ljósfari og Jóhanna Elísa) Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Jóhanna Elísa Skúladóttir (Jóhanna Elísa) Söngvari Músíktilrauna: Eydís Ýr Jóhannsdóttir (Sif) Rafheili Músíktilrauna: Darri Tryggvason (Darri Tryggvason) Blúsaðasta bandið: Mókrókar
Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög