Kynning á öllum framboðum til stjórnar SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 12. febrúar 2018 11:28 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar næstkomandi og þar verður kosið til stjórnar félagsins. Sjálfkjörið er í Formann SVFR en eina framboðið sem kom fram var framboð Jóns Þórs Ólafssonar en eins og við höfum greint frá hefur sitjandi formaður, Árni Friðleifsson, ákveðið að gefa ekki kost á sér en hann hefur verið formaður félagsins síðustu fjögur ár og setið alls í 10 ár í stjórn SVFR. Sitjandi stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu en tveir aðilar hafa lýst yfir framboði sem ekki hafa setið í stjórn félagsins áður. Kynning á frambjóðendum er á vefsíðu SVFR eða hér. Mest lesið 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Stórlöxunum fjölgar í Elliðaánum Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar næstkomandi og þar verður kosið til stjórnar félagsins. Sjálfkjörið er í Formann SVFR en eina framboðið sem kom fram var framboð Jóns Þórs Ólafssonar en eins og við höfum greint frá hefur sitjandi formaður, Árni Friðleifsson, ákveðið að gefa ekki kost á sér en hann hefur verið formaður félagsins síðustu fjögur ár og setið alls í 10 ár í stjórn SVFR. Sitjandi stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu en tveir aðilar hafa lýst yfir framboði sem ekki hafa setið í stjórn félagsins áður. Kynning á frambjóðendum er á vefsíðu SVFR eða hér.
Mest lesið 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Stórlöxunum fjölgar í Elliðaánum Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði