Stjörnur sem yfirgáfu Hollywood fyrir venjuleg störf Stefán Árni Pálsson skrifar 13. febrúar 2018 14:30 Margir frábærir listamenn. Það er draumur margra að meika það og slá í gegn í Hollywood. Draumur margra er að verða heimsfrægur leikari, tónlistarmaður eða jafnvel atvinnumaður í íþróttum. Á vefsíðunni Variety er búið að taka saman lista yfir tólf einstaklinga sem tóku þá ákvörðun að yfirgefa Hollywood og reyna fyrir sér á hinum almenna vinnumarkaði. Hér að neðan er hægt að kynnast nokkrum af þessum tólf manneskjum. Amanda Bynes hætti í bransanum árið 2010.Amanda BynesBynes var vinsæl barnastjarna sem kom oft fram í þáttum úr smiðju Nickelodeon. Hún lék til að mynda í All That, She’s the Man, What I Like About You og Easy A ásamt Emmu Stone. Í dag einbeitir hún sér að því að starfa við fatahönnun.Holmes í The Little Rascals.Brittany Ashton HolmesBrittany Ashton Holmes lék Darla í kvikmyndinni The Little Rascals sem kom út árið 1994. Eftir að hafa komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum á næstu árum. Hún ákvað í framhaldinu að fara í nám í stjórnmálafræði og vinnur á þeim vettvangi í dag.Hook var gríðarlega vinsæl mynd sem kom út árið 1991.Charlie KorsmoCharlie Korsmo lék eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Hook með Robin Williams og Dustin Hoffman. Steven Spielberg leikstýrði kvikmyndinni og var um að ræða algjöra stórmynd. Eftir hans hlutverk í kvikmyndinni ákvað hann að hætta í leiklist og starfar í dag sem lögfræðingur. Hann stundaði nám við MIT og Yale.Lloyd hætti árið 1982.Danny LloydDanny Lloyd lék Danny Torrance í kvikmyndinni The Shining ásamt Jack Nicholson. Lloyd hætti í leiklistinni árið 1982 og starfar í dag sem prófessor í líffræði.Hackman hætti að leika árið 2004.Gene HackmanHackman hætti í leiklistinni árið 2004. Hans síðasta hlutverk var í Welcome to Mooseport en hann lék í þeirri kvikmynd með Ray Romono. Í dag starfar hann sem rithöfundur. Hackman hefur leikið í mörgum kvikmyndum á sínum ferli og hefur hann unnið til Óskarsverðlauna í tvígang.Gleeson var frábær í GOT.Jack GleesonJack Gleeson er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joffrey Baratheon í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Eftir að karakter hans var myrtur í þáttunum árið 2014 ákvað hann að hætta í leiklistinni og einbeita sér einungis að náminu.Cohen var flottur í The Goonies.Jeff CohenJeff Cohen fór með hlutverk Chunk í kvikmyndinni The Goonies sem margir muna eflaust eftir. Árið 1991 ákvað hann að stíga til hliðar og yfirgefa Hollywood. Hann starfar í dag sem lögfræðingur í Beverly Hills. Johnathan Taylor Thomas hefur komið fram í mörgum þáttum og kvikmyndum.Johnathan Taylor ThomasJonathan Taylor Thomas kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann lék rödd Simba í kvikmyndinni The Lion King. Síðar fékk hann hlutverk í gamanþáttunum Home Improvement sem Tim Allen. Thomas hefur komið víða við en hann ákvað fyrir stuttu að hætta í leiklistinni og fór í nám í Harvard, Columbia, og háskólann í St. Andrew’s í Skotlandi. Einu sinni var... Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Það er draumur margra að meika það og slá í gegn í Hollywood. Draumur margra er að verða heimsfrægur leikari, tónlistarmaður eða jafnvel atvinnumaður í íþróttum. Á vefsíðunni Variety er búið að taka saman lista yfir tólf einstaklinga sem tóku þá ákvörðun að yfirgefa Hollywood og reyna fyrir sér á hinum almenna vinnumarkaði. Hér að neðan er hægt að kynnast nokkrum af þessum tólf manneskjum. Amanda Bynes hætti í bransanum árið 2010.Amanda BynesBynes var vinsæl barnastjarna sem kom oft fram í þáttum úr smiðju Nickelodeon. Hún lék til að mynda í All That, She’s the Man, What I Like About You og Easy A ásamt Emmu Stone. Í dag einbeitir hún sér að því að starfa við fatahönnun.Holmes í The Little Rascals.Brittany Ashton HolmesBrittany Ashton Holmes lék Darla í kvikmyndinni The Little Rascals sem kom út árið 1994. Eftir að hafa komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum á næstu árum. Hún ákvað í framhaldinu að fara í nám í stjórnmálafræði og vinnur á þeim vettvangi í dag.Hook var gríðarlega vinsæl mynd sem kom út árið 1991.Charlie KorsmoCharlie Korsmo lék eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Hook með Robin Williams og Dustin Hoffman. Steven Spielberg leikstýrði kvikmyndinni og var um að ræða algjöra stórmynd. Eftir hans hlutverk í kvikmyndinni ákvað hann að hætta í leiklist og starfar í dag sem lögfræðingur. Hann stundaði nám við MIT og Yale.Lloyd hætti árið 1982.Danny LloydDanny Lloyd lék Danny Torrance í kvikmyndinni The Shining ásamt Jack Nicholson. Lloyd hætti í leiklistinni árið 1982 og starfar í dag sem prófessor í líffræði.Hackman hætti að leika árið 2004.Gene HackmanHackman hætti í leiklistinni árið 2004. Hans síðasta hlutverk var í Welcome to Mooseport en hann lék í þeirri kvikmynd með Ray Romono. Í dag starfar hann sem rithöfundur. Hackman hefur leikið í mörgum kvikmyndum á sínum ferli og hefur hann unnið til Óskarsverðlauna í tvígang.Gleeson var frábær í GOT.Jack GleesonJack Gleeson er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joffrey Baratheon í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Eftir að karakter hans var myrtur í þáttunum árið 2014 ákvað hann að hætta í leiklistinni og einbeita sér einungis að náminu.Cohen var flottur í The Goonies.Jeff CohenJeff Cohen fór með hlutverk Chunk í kvikmyndinni The Goonies sem margir muna eflaust eftir. Árið 1991 ákvað hann að stíga til hliðar og yfirgefa Hollywood. Hann starfar í dag sem lögfræðingur í Beverly Hills. Johnathan Taylor Thomas hefur komið fram í mörgum þáttum og kvikmyndum.Johnathan Taylor ThomasJonathan Taylor Thomas kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann lék rödd Simba í kvikmyndinni The Lion King. Síðar fékk hann hlutverk í gamanþáttunum Home Improvement sem Tim Allen. Thomas hefur komið víða við en hann ákvað fyrir stuttu að hætta í leiklistinni og fór í nám í Harvard, Columbia, og háskólann í St. Andrew’s í Skotlandi.
Einu sinni var... Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira