Tóku myndbandið við Kúst og fæjó upp hjá Eddu Björgvins: „Tími miðaldra kvenna er kominn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. janúar 2018 23:00 Meðlimir Heimilistóna eru leikkonurnar Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafía Jónsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir. Hljómsveitin Heimilistónar sem á eitt af þeim tíu lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision hefur gefið út myndband við lagið sem heitir Kúst og fæjó. Meðlimir Heimilistóna eru leikkonurnar Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafía Jónsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir en þær fengu aðstoð frá góðvinkonu sinni Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu, við myndbandið þar sem það var tekið á heimili hennar. „Tími miðaldra kvenna er kominn,“ segir Ólafía Hrönn og bætir við að það sé mikil gleði í hópnum og vilji til að fara alla leið með lagið. Heimilistónar sendu fyrir nokkrum ár lag í Söngvakeppnina en það hlaut ekki brautargengi. Það var síðan hvatning frá Maríu Hebu Þorkelsdóttur, leikkonu, síðasta sumar sem fékk þær til að fara af stað aftur og senda inn lag. „Textinn við lagið er unninn úr reynslubanka okkar allra og tekinn beint úr okkar vináttu,” segir Vigdís. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan. Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hljómsveitin Heimilistónar sem á eitt af þeim tíu lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision hefur gefið út myndband við lagið sem heitir Kúst og fæjó. Meðlimir Heimilistóna eru leikkonurnar Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafía Jónsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir en þær fengu aðstoð frá góðvinkonu sinni Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu, við myndbandið þar sem það var tekið á heimili hennar. „Tími miðaldra kvenna er kominn,“ segir Ólafía Hrönn og bætir við að það sé mikil gleði í hópnum og vilji til að fara alla leið með lagið. Heimilistónar sendu fyrir nokkrum ár lag í Söngvakeppnina en það hlaut ekki brautargengi. Það var síðan hvatning frá Maríu Hebu Þorkelsdóttur, leikkonu, síðasta sumar sem fékk þær til að fara af stað aftur og senda inn lag. „Textinn við lagið er unninn úr reynslubanka okkar allra og tekinn beint úr okkar vináttu,” segir Vigdís. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30