Nýr Land Cruiser kynntur Finnur Thorlacius skrifar 4. janúar 2018 15:42 Það telst ávallt til frétta þegar ný útgáfa Toyota Land Cruiser er kynnt til sögunnar. Næstkomandi laugardag, 6. janúar kl. 12-16 verður fyrsta stórsýning ársins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Og Toyotaárið byrjar vel því frumsýna á Land Cruiser 150, Íslandsjeppann í nýrri útgáfu. Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins. Þá hefur búnaður Land Cruiser fyrir akstur á torfærum vegum verið aukinn og margvíslegar breytingar verið gerðar á þægindum og aukið við öryggisbúnað. Land Cruiser fæst í fjórum útfærslum, LX, GX, VX og Luxury og verð er frá 7.490.000kr. Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent
Næstkomandi laugardag, 6. janúar kl. 12-16 verður fyrsta stórsýning ársins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Og Toyotaárið byrjar vel því frumsýna á Land Cruiser 150, Íslandsjeppann í nýrri útgáfu. Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins. Þá hefur búnaður Land Cruiser fyrir akstur á torfærum vegum verið aukinn og margvíslegar breytingar verið gerðar á þægindum og aukið við öryggisbúnað. Land Cruiser fæst í fjórum útfærslum, LX, GX, VX og Luxury og verð er frá 7.490.000kr.
Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent